Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 118
Glíma 1948 og 1949
GLÍMUKEPPNI í REYKJAVÍK 1948
Skjaldarglíma Ármanns
Skjaldarglíma Armanns var háð 1. febrúar. Úrslit urðu þessi:
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. Vinn.
1. Guðmundur Guðmundsson, Á .. • X 1 1 1 1 1 1 1 1 8
2. Gunnlaugur Ingason, Á . 0 X 1 1 1 1 1 1 1 7
3. Sigurður Sigurjónsson, KR . 0 0 X 1 1 1 1 1 1 6
4. Guðmundur Þorvaldsson, Á .... . 0 0 0 X 1 0 1 1 1 4
5. Sigurjón Guðmundsson, Vöku . . . 0 0 0 0 X 1 1 1 1 4
6. Sigurður Hallbjörnsson, Á . 0 0 0 1 0 X 1 0 1 3
7. Friðrik Jónasson, HSÞ . 0 0 0 0 0 0 X 1 1 2
8. Gunnlaugur J. Briem, Á . 0 0 0 0 0 1 0 X 0 1
9. Sveinn Þorvaldsson, Á . 0 0 0 0 0 0 0 1 X 1
Flokkaglíma Reykjavíkur
Flokkaglíma Reykjavíkur var háð 29. febrúar. Úrslit urðu þessi:
1. flokkur. 1. Sigurður Sigurjónsson, KR, 3 v.; 2. Gunnlaugur Ingason, A,
2 v.; 3. Ágúst Steindórsson, KR, 1 v.; 4. Magnús Óskarsson, KR, 0 v.
2. flokkur. 1. Steinn Guðmundsson, Á, 2 v.; 2. Rögnvaldur Gunnlaugsson,
KR, 1 v.; 3. Sæmundur Sigurtryggvason, UMFR, 0 v.
3. flokkur. 1. Ólafur Jónsson, KR, 5 v.; 2. Sigurður Hallbjörnsson, Á, 4 v.;
3. Ingólfur Guðnason, Á, 3 v.; 4. Aðalsteinn Eiríksson, KR, 2 v.; 5. Grétar
Sigurðsson, Á, 1 v.; 6. Helgi Jónsson, KR, 0 v.
Drengjaflokkur. 1. Ármann J. Lárusson, UMFR, 7 v.; 2. Gunnar Ólafs-
son, UMFR, 6 v.; 3. Haraldur Sveinbjarnarson, KR, 4 -(- 1 v.; 4. Hilmar
Bjarnason, UMFR, 4 v. 5. Þórhallur Ólafsson, ÍR, 3 v.; 6.-7. Bragi Guðna-
son, UMFR, 2 v.; 6.-7. Geir Guðjónsson, UMFR, 2 v.; 8. Ingvi Guðmunds-
son, Á, 0 v.
1. fegurðarverðlaun hlaut Gunnar Ólafsson, 2. fegurðarverðlaun Ármann
J. Lárusson og 3. fegurðarverðlaun Hilmar Bjarnason.
116