Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 171
leiknum frestað og fór hann fram fyrir leik KR gegn austurríska liðinu.
Skildu liðin jöfn, 0—0, eftir jafnan og skemmtilegan leik. Leikir sem þessi
eru ávallt hafðir fyrir landsleiki flestra meginlandsþjóðanna, en hér hafa
forráðamenn knattspyrnumálanna ekki komið auga á hið gullna tækifæri,
sem slíkir leikir gefa til þess að venja unga leikmenn við andrúmsloft hinna
stóru og fjölsóttu leikja. Lið Vesturbæjar var: Guðni Gústafsson (Val) —
Kristinn Jónsson (KR), Steinar Jónsson (Þr.) — Gunnar Felixson (KR), Ólaf-
ur Stefánsson (KR), Gunnar Rósinkranz (KR) — Ólafur Brynjólfsson (Þr.),
íiigurður Óskarsson (KR), Þórólfur Beck (KR), Halldór Kjartansson (KR)
og Þór Jónsson (KR). Lið Austurbæjar var: Þórhallur Bjarnason (Val) —
Viggó Viggósson (Val), Örn Friðriksson (Fram) — Geir Svavarsson (Val),
Hallgrímur Sveinsson (Fram), Ólafur Ásmundsson (Val) — Þorsteinn Frið-
þjófsson (Val), Magnús Gústafsson (Frant), Marteinn Steinþórsson (Val),
Kinar Jónsson (Fratn) og Ragnar Óskarsson (Fram).
KR efndi til grasvallarmóts fyrir IV. flokk á íþróttasvæði sínu í Kapla-
skjóli, og gaf til þess bikar, sem norskur blaðamaður við Sportsmanden,
Einar Öiseth, gaf er hann var hér með norska félaginu Válerengen 1951.
Var það skilyrði frá hálfu gefanda, að leikið yrði um bikarinn á grasi og
af yngri flokkunum.
í mótinu tóku þátt 8 lið og var skipt í 2 riðla. KR sertdi 3 lið, Valur 2
og Akurnesingar, Fram og Víkingur 1 livert. I A-riðli fóru leikar þannig:
kra KRA -k ÍA 3-0 Valur B 3-0 KRC 11-1 Mörk 17-1 6 stig
Akranes 0-3 -K 2-2 13-1 15-6 3 -
Valur B 0-3 2-2 + 6-0 8-5 3 -
KR C 1-11 1-13 0-6 * 2-30 0 -
í B-riðli fóru leikar þannig: Valur A Valur A -K Fram 3-0 KRB 7-0 Vik. 10-0 Mörk 20-0 6 stig
Fram 0-3 -X 2-0 7-0 9-3 4 -
KRB 0-7 0-2 + 10-0 10-9 2 -
Víkingur 0-10 0-7 0-10 -K 0-27 0 -
KRA og Valur A léku síðan til úrslita hinn 9. sept. og lyktaði leiknum
með sigri Vals A 3—1.
Alls fóru fram 19 knattspyrnumót í Reykjavík, og fóru leikar svo að
Valur sigraði í 7, Fram í 6, KR i 4, ef með er talið Hraðkeppnismót meist-
169