Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 153
nrinn byrjaði rólega með upphlaupum beggja liða... þó áberandi, hve
miklu meiri þungi var í sóknarlotum Akurnesinga.
Það kom áberandi í ljós, að leikur liðsins snýst nú ekki eins mikið og
áður um Ríkharð og Þórð. Heildarsvipur liðsins er allur annar en áður, og
þó að þeirra sé g;ett... ég efast um að nokkru sinni hafi íslenzkt lið verið
skipað mönnum, sent jafnalmennt búa yfir meiri hraða, jafngóðri knatt-
meðferð og hæfileikuin til samleiks sem liðsmenn Akurnesinga.
KR-liðið sýndi emi, að það iætur ekki bugast þótt við ofurefli sé að etja.
Með þrjú mörk á sér börðust þeir eins og Ijón og áttu oft góðan leik, en
•ókst ekki að rugia vörn Akurnesinga. í heild var leikur þessi vel leikinn
af báðum" (Mbl.).
„Það mátti sjá á áhorfendafjöldanum, að eftirvænting var mikil í sam-
bandi við leik þennan ... eftir gangi leiksins virðist sanngjarnt, að KR
liefði sett mark eða mörk, og eftir tækifærum, sem misnotuðust, hefði 6—2
'erið nær sanni.
Það er ekki nóg að geta leikið og haidið knettinum og komið honum
upp að vítateig mótherjans. Það verður að sameinast um að koma honum
> markið, og í því lá fyrst og fremst orsökin fyrir því, að KR setti ekki
mark ... annað eiga þeir líka í fórum sinum, sem KR átti ekki... þeir eru
<>ft fljótir að finna beinu leiðina fram mtð lágum jarðarsendingum. í stað
þess velja KR-ingar oftast loftleiðir, sem vörn Akurnesinga veittist oftast
auðvelt að ráða við. Eitt er það enn, sem Ak. hafði fram yfir KR, og það
er að leika knettinum strax og vinna þá oftast tíma. KR-ingar vilja oftast
<lúlla svolítið við hann fyrst og tapa tíma (þetta gera öll félögin í Rvik).
KR-ingar börðust allan tímann eins og hetjur og var oft mikill hraði í
•eiknum, sem var skemmtilegur á að liorfa. Hafi dagskipan KR-inga verið
su sama og í fyrra, að loka Þórði og Ríkharði, þá hefur hún farið út um
j'úfur að mestu leyti, sérstaklega að þvi er snertir Þórð, sem sleit sig lausan
b'á Steini hvað eftir annað og skapaði hættu. Steinar truflaði Ríkharð
•ueira, en það var ekki nóg“ (Þjóðviljinn).
„Sennilegt er að Akurnesingar hafi aldrei leikið betri leik hér á vellinum
en i þetta skipti. Að vísu var vörnin oft nokkuð opin, þótt það kæmi ekki
■<ð sök. Framverðirnir voru drjúgir, Sveinn beztur, Dagbjartur afar hepp-
•nn, en Guðjón hcfur oft leikið betur. Ríkharður var langbezti rnaður
nðsins, og- bar hann af á vellinum. Notaði hann samherjana meira en
nokkru sinni áður og strandaði leikaðferð KR algcrlega á því. Að vísu var
hann óheppinn með markskot, en það er ekki hægt að ætlast til að hann
skori í hvert skipti, sem hann cr í færi. Halldór kom mest á óvart og hefur