Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 88
4. keppandinn, sem vann sér rétt til keppni í úrslitahlaupinu, var í lang-
stökkskeppninni og hljóp því ekki hér. — 400 m. hlaup: 1. Guðmundur
Lárusson, Á, 49,5 sek.; 2. Þói ir Þorsteinsson, Á, 50,8 sek.; 3. Lei£ur Tómas-
son, KA, 51,1 sek. (Akureyrarmet); 4. Hreiðar Jónsson, Á, 52,2 sek. — 1)00
m. hlaup: 1. Sigurður Guðnason, ÍR, 4:06,7 mín.; 2. Kristján Jóhannsson,
ÍR, 4,07,2 mín.; 3. Svavar Markússon, KR, 4:08,6 mín.; 4. Einar Gunnlaugs-
son, Þór, 4:11,5 mín. (Akureyrarmet). — 110 m. grindahlaup: 1. Pétur
Rögnvaldsson, KR, 16,1 sek.; 2. Friðrik Guðmundsson, KR, 20,5 sek.
(Keppendur aðeins tveir). — Hástökk: 1. Sigurður Friðfinnsson, FH, 1,80
m.; 2. Jóhann Benediktsson, UMFK, 1,75 m.; 3. Friðrik Guðmundsson, KR,
1,70 m.; 4. Birgir Helgason, KR, 1,65 m. — Langstökk: 1. Torfi Bryngeirs-
son, KR, 6,79 m.; 2. Sigurður Friðfinnsson, FH, 6,65 m.; 3. Garðar Arason,
UMFK, 6,30 m.; 4. Vilhjálmur Einarsson, UÍA, 6,19 m. — Spjótkast: 1. Jóel
Sigurðsson, ÍR, 57,30 m.; 2. Jón Vídalín, KS, 52,45 m.; 3. Halldór Sigur-
geirsson, Á, 50,57 m.; 4. Vilhjálmur Þórhallsson, UMFK, 49,84 m. —
Kringlukast: 1. Þorst. Löve, UMFK, 46,07 m.; 2. Hallgrímur Jónsson, Á,
45,55 m.; 3. Friðrik Guðmundsson, KR, 43,18 m.; 4. Kristbjörn Þórarins-
son, ÍR, 40,47 m. — Kúluvarp kvenna: 1. Gíslína Óskarsdóttir, Þór, 8,90 m.;
2. María Guðmundsdóttir, KA, 8,47 m. (Aðeins tvær kepptu). — 200 m.
hlaup kvenna: 1. Ásgerður Jónasdóttir, HSÞ, 30,6 sek.; 2. Erla Sigurjóns-
dóttir, UMFR, 33,2 sek. (Aðeins tvær kepptu).
2. DAGUR, sunnudagurinn 16. ágúst: Veður var óhagstætt, stormur og
töluverð úrkoma a£ og til. Mótið hófst kl. 13,30, og var þá keppt í 10
greinum, en kl. 20 var keppt í fimmtarþraut, hástökki og langstökki
kvenna, 400 m. grindahlaupi og 4x400 m. boðhlaupi. Úrslit urðu þessi:
200 m. hlaup: 1. Hörður Haraldsson, Á, 22,3 sek.; 2. Þórir Þorsteinsson,
Á, 22,7 sek.; 3. Leifur Tómasson, KrV, 23,2 sek.; 4. Vilhjálnrur Ólafsson, ÍR,
23,2 sek. — 800 m. hlaup: 1. Guðmundur Lárusson, Á, 1:59,4 mln.; 2. Sig-
urður Guðnason, ÍR, 2:01,8 mín.; 3. Svavar Markússon, KR, 2:02,8 mín.;
4. Hörðitr Guðinundsson, UMFK, 2:12,2 mín. — 5000 m. hl.: 1. Kristján Jó-
hannsson, ÍR, 15:27,8 tnin.; 2. Finnbogi Stefánsson, HSÞ, 16:44,6 mín; 3.
Þórhallur Guðjónsson, UMFK, 17:10,4 mín.; 4. Hafsteinn Sveinsson, Self.,
17:34,4 mín. —4x100 m. boðhlaup: 1. Ármann (Þorv., Guðm., Þórir, Hörð-
ur) 46,0 sek.; 2. KR (Torfi, Guðm. Guðj., Alexander, Ásmundur) 47,9 sek.
— Kúluvarp: 1. Guðmundur Hermannsson, KR, 14,45 m.; 2. Skúli Thorar-
ensen, UMFK, 14,31 m.; 3. Friðrik Guðmundsson, KR, 14,07 m.; 4. Sigurð-
ur Júlíusson, FH, 13,03 m. — Sleggjukast: 1. Þórður B. Sigurðsson, KR,
48,00 m.; 2. Þorvarður Arinbjarnarson, UMFK, 44,52 m.; 3. Páll Jónsson,
86