Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 203
Rúnar, ÍR, 6:02,5 mín. — 100 in. skriösund kvenna: ísl.m.: Helga Haralds-
dóttir, KR, 1:15,5 mín.; 2. Inga Árnadóttir, ÍS, 1:17,0 mín. — 100 m. bak-
sund karla: ísl.m.: Jón Helgason, ÍA, 1:16,1 mín.; 2. Ari Guðmundsson, Æ,
1:16,7 min.; 3. Guðjón Þórarinsson, Á, 1:19,0 mín.; 4. Óli H. Ólason, Á,
1:28,0 mín. — 100 m. baksund drengja: 1. Sigurður Friðriksson, ÍS, 1:23,4
mín.; 2. Örn Ingólfsson, ÍR, 1:27,5 mín.; 3. Birgir Friðriksson, ÍS, 1:31,5
roín. — 200 ni. bringusund karla: ísl.in.: Kristján Þórisson, UMFR, 2:54,5
mín.; 2. Þorsteinn Löve, ÍS, 2:57,1 mín.; 3. Sverrir Þorsteinsson, UMFÖ,
3:02,9 mín.; 4. Magnús Guðmundsson, ÍS, 3:04,8 mín. — 2x50 m. þrísund
kvenna: ísl.m.: Ármann 2:01,6 mín.; 2. íþróttabandalag Suðurnesja 2:03,8
mín. í sveit Ármanns voru: Kolbrún Ólafsdóttir, Þórdís Árnadóttir og
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir. — lx-00 m. skriösund karla: ísl.m.: Ægir 10:16,6
mín.; 2. Ármann 10:31,4 mín. í sveit Ægis voru: Guðjón Sigurbjörnsson,
Magnús Guðmundsson, Hclgi Sigurðsson og Ari Guðmundsson.
Á sumardaginn fyrsta, þ. 23. apríl, var svo keppt í síðustu grein mótsins,
sem var 1500 m. skriösund karla. Fjórir keppendur mættu til leiks, en einn
þeirra lauk ekki sundinu. Úrslit urðu þessi: ísl.m.: Helgi Sigurðsson, Æ,
2i:23,3 mín. (ísl.met); 2. Guðjón Sigurbjörnsson, Æ, 25:53,6 mín.; 3. Örn
Ingólfsson, ÍR, 26:20,8 mín. Millitímar voru teknir af Helga á 800 m. og
1000 m., og reyndust tímar hans á þeim vegalengdum einnig ný ísl. met.
'Fimarnir voru 11:16,4 mín. á 800 m. og 14:11,8 mín. á 1000 m. Helgi virt-
isi vel fyrirkallaður, hélt jöfnum hraða og fór aldrei út úr stílnum. Eldri
metin á ofantöldum vegalengdum átti Helgi sjálfur, en þau voru: 1500 m.:
21:25,0; 1000 m.: 14:15,7; 800 m.: 11:19,4.
Islendmgasundið
fói fram laugardaginn 22. ágúst í Nauthólsvík í Skerjafirði, en það er, eins
og kunnugt er, 500 m. frjáls aðf. karla, og hlýtur sigurvegarinn í sundinu
Islandsbikarinn aö verðlaunum. Að þessu sinni voru keppendur aðeins
tveir og báðir frá Ægi. Úrslit sundsins urðu þau, að Helgi Sigurðsson sigr-
aði á 7:34,0 mín. og vann bikarinn annað árið í röð. Annar var Ari Guð-
mundsson, synti á 7:58,0 mín.
Innanfélagsmót KR
'<n 8. des. í Sundhöllinni. Keppt var aðeins í einni sundgrein, 100 m.
b; ingusundi karla. Úrslit urðu þessi: 1. Þorsteinn Löve, ÍS, 1:18,7 mín.; 2.