Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 56
Frjálsíþróttamót ÍR
íþróttafclag Reykjavíkur cfndi til íþróttamóts í Reykjavik dagana 13.,
1 í. og 10. júlí. Sýndi félagið þann stórhug að bjóða heim til keppni heims-
methafanum í slcggjukasti, Norðmanninum Sverre Strandli. Strandli er
íþróttaunnendum hér vel kunnur, enda hefur hann verið meðal beztu af-
rcksmanna heintsins í sinni grein allt frá 1949, þótt kornungur sc. Hann
lx>'tti þrívegis norska metið árið 1919 og sigraði þá um liaustið í keppni
Norðurlandanna fjögurra gegn Svíum, kastaði 50,02 tn. Arið eftir varð
hann Evrópumeistari í Brusscl og 1951 óumdeilarilega snjallasti afreks-
maður heimsins í sleggjukasti. A Ólympíuleikjunum 1952 varð Strandli
fyrir því óhappi að togna, skömmu áður en mest á reyndi, og varð aðeins
7 , en Ungverjinn Joszef Csermák setti heimsmet og varð fyrstur til að
kasta yfir 60 metra. Urðu þetta mörgum Norðurlandabúum nokkur von-
brigði. Eti Strandli var samt ekki af Itaki dottinn, og rúmum mánuði eftir
Ólympíulcikina sló bann heimsmet Cscrmáks og kastaði 61,25 m. Vorið
1953 fór Strandli kcppnisför til Suður-Amenku. Náði hann þar 62,25 m. á
sýningu, en bictti síðar sumarið 1953 met sitt cnn í 62,36 metra.
Ætla hefði mátt, að marga Reykvíkinga hefði fýst að sjá þetinan heims-
þekkta afreksmann sýna listir sínar, cn það fór nú á annan veg. Áhorfend-
ttr á mótinu voru sárafáir, og hafði Strandli orð á því, að áhugi virtist
ckki vera mikill fyrir frjálsíþróttum í Reykjavík, en lét það ekki á sig fá og
lagði sig allan fram til að skemmta þeim fáu sálum, sem á áhorfendabekkj-
unum sátu, og segja íslenzkum sleggjukösturum til, en það var eina grein-
in, sent sæntileg þátttaka var í. Strandli keppti einnig í öðrum greinum að
gamni sínu, en hann er fjölhæfur íþróttamaður og hefði vafalaust getað
orðið afburðantaður í kringlukasti cða kúluvarpi.
Skulu nú rakin helztu úrslit mótsins:
FVRSTI DAGUR, MÁNUDAGURINN 13. JÚLÍ: Veður var hið bezta.
100 m. hlaup: 1. Guðmundur Lárusson, Á, 49,6 sek.; 2. Þórir Þorsteinsson.
Á, 51,6 sek. — Slangarstökk: 1. Baldvin Árnason, ÍR, 3,10 m.; 2. Valbjörn
Þorláksson, Kefl., 2,90 m. — 3000 m. hlaup: 1. Eiríkur Haraldsson, Á, 9:42,0
ntín.; 2. Marteinn Guðjónsson, ÍR, 10:22,8 mín. — Kúluvarp: I. Guðmund-
ur Hermannsson, KR, 14,17 m.; 2. Friðrik Guðmundsson, KR, 13,69 m.; 3.
Sverre Strandli, Nor., 13,68 m. — 100 m. hlaup: 1. Hilmar Þorbjörnsson, Á,
11,4 sek.; 2. Einar Frfmannsson, Self., 11,9 sek.; 3. Sigurður Friðfinnsson,
FH, 12,3 sek. — Langstökk: 1. Garðar Arason, Kefl., 6,33 m.; 2. Einar Frí-
mannsson, Self., 5,98 m. — 1300 m. hlaup: 1. Sigurður Guðnason, ÍR, 4:06,0