Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 155
„Þessi Vals—Víkings leikur var lélegur, þó brá fyrir nokkruin tilþrifum
a báða bóga, einkum í fyrri hálfleik. I þeim hálfleik voru öll mörkin skor-
uð. Seinni hálfleikur var mun lélegri, ekkert rnark var skorað, þrátt fyrir
hekifæri beggja. Einkenndist þessi hálfleikur mun meira af kæruleysi um
a'lan gang og getu . . . hefðu þau getað gert betur, ef vilji hefði verið fyrir
hendi. En hví þá ekki að gera það?“ (Alþbl.).
Vrslitaleikurinn: 3. sept.
Vctlur 2 — Akranes 3
>.Um miðjan síðari hálfleik stóðu leikar 2—2. Dagbjartur, miðfrv. Akra-
liess, fékk knöttinn á miðju og spyrnti hátt og fast að marki Vals. Flestum
ahorfendum til mikillar undrunar lá knötturinn í marki Vals. En hvernig
!|afði liann komizt þangað? Valsmenn bentu dómaranum á gat á netinu og
halda því fram, að knötturinn hafi farið gegnuin það i markið. Dómarinn
'heindi hins vegar mark, og á þessu marki sigruðu Akurnesingar í annað
shipti í íslandsmótinu. Þeir eru vel að sigrinum komnir, því sennilega eiga
lJeir heilsteyptasta liðinu á að skipa“ (Tíminn).
..Skilyrðin til knattspyrnukeppni voru vægast sagt léleg... sex stiga
Dndur og rigningardembur, sem nálguðust að vera skýfall, settu sinn svip
■' þennan leik. En veðrið eyðilagði engan veginn leikinn. Svo skemmtilegir
’eikkaflar komu, svo æsandi augnablik, svo spennandi marktækifæri, að
þúsundir áhorfenda kærðu sig kollótta um skýfallið .. . Það varð lika að
horfa á þennan leik til síðustu sekúndu, ef maður ætlaði sér að verða vitni
úrslitunum ... Það sem mest kom á óvart í leiknum var mark það, er
'úigbjartur Hannesson skoraði. Það er ef til vill kaldhæðni örlaganna, að
Það skyldi vera einn úr vörn liðsins — vörn, sem alltaf er verið að gagn-
rjna — sem hljóp undir bagga með hinum eldsnöggu skotmönnum liðsins
°S skoraði úrslitamark. Valsmenn léku undan vindi í fyrri hálfleik og
*eðu lítið við knöttinn. Stundum liugðust þeir senda knöttinn í áttina að
úkranesmarkinu, en er boltinn losnaði frá jörðu, tók vindurinn hann í
Si"ai' greipar og bar hann langt út fyrir endamörk" (Mbl.).
”Það er ekki fyrr en á 24. mín. að i. markið kemur, og gerir Þórður það
ettir upphlaup frá hægri, nær knettinum með óskiljanlegu rnóti frá Sveini
kíelgasyni og skorar af stuttu færi. Línuvörður veifar, þar sem Þórður tók
knöttinn með sér með hendinni, en dómarinn sá það ekki og tók ekki tillit
línuvarðarins.
Eftir 5 mín. jafnar Hafsteinn Guðmundsson með föstu skoti. Nokkrum