Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 185
5000 m. hlaup karla: 1. Björu Baldursson 9:58,3 mín. (Ak.met); 2. Jón D.
Armannssön 10:05,4 mín.; 3. Hjalti Þorsteinsson 10:06,5 mín. — 1000 rn.
hlaup kvenna: 1. Edda Indriðadóttir 2:08,3 mín. (ísl.met); 2. Hólmfríður
Ólafsdóttir 2:20,5 mín. — 3000 m. hlaup kvenna: 1. Edda Indriðadóttir
7:12,4 mín. (Isl.met); 2. Hólmfrxður Ólafsdótir 7:56,9 mín.
íslandsmeistari i skautahlaupi 1953: Björn Baldursson, SA, 223,280
stig; 2. Hjalti Þorsteinsson, SA, 226,450 stig; 3. Jón D. Ármannsson. SA,
230,957 stig; 4. Óskar Ingimarsson, SA, 232,307 stig.
Reidar Liaklev sýndi 1500 m. lilaup fyrri daginn (2:34,9) og 3000 m.
lilaup seinni daginn (5:33,5).
t 1NNANFÉLAGSMÖT SA 28. jan. 1953. Mótið fór fram á „Flæðunum
hjá Brunirá, kl. 6 e. h„ logn var og aðeins hríð, ísinn slænxur og illa upp-
lýstur.
Úrslit: 500 m.: 1. Óskar Ingimarsson 54,3 sek.; 2. Þorv. Snæbjörnsson
56,0 sek. — 3000 m.: 1. Björn Baldursson 6:18,2 mín.; 2. Óskar Ingimarsson
6:43,2 mín.
II. INNAN'FÉLAGSMÓT SA 1. febr. 1953. Mótið fór fram á íþróttasvæð-
inu og hófst kl. 6 e. h„ en ísinn var sæmilega upplýstur. Logn var og að-
eins frost, ísinn sæmilegur. Brautin 333,33 m.
Lrslit: 500 m.: 1. Björn Baldursson 53,6 sek.; 2. Þorvaldur Snæbjörnsson
55,5 sek. — 5000 m.: 1. Björn Baldursson 10:54,0 mín.; 2. Jón D. Ármanns-
sou 10:56,2 mín. — 300 m. (drengir innan 14 ára): 1. Gylfi Kristjánsson 39,i
sek.
III. INNANFÉLAGSMÓT SA 17. febr. 1953. Mótið fór fram hjá Espi-
hóli og hófst kl. 3. Veður: næstum logn, aðeins snjókoma, frost 3—4 stig.
Isinn góður.
Vrslit: 500 m.: L—2. Hjalti Þorsteinsson 50,9 sek. (Ak.met); 1.—2. Þor-
'aldur Snæbjörnsson 50,9 sek. — 1500 m.: 1. Björn Baldursson 2:43,4 mín.
(Ak.met III); 2. Jón D. Armannsson 2:47,9 mín. (Ak.met II); 3. Hjalti Þor-
steinsson 2:49,0 mín. (Ak.met I).
KEPPNI KRISTJÁNS ÁRNASONAR í NOREGI. Kristján Árnason
kom heim frá Noregi í janúarlok, eftir eins árs dvöl að Hamri í Noregi.
har æfði hann nokkuð skautahlaup undir stjórn Arvid Sinneruds. Hann
keppti nokkrum sinnum fyrir Hamar Idrettslag. Fyrst keppti hann 17. des.
1 Hamar og fékk þá tíxnann 47,6 sek„ síðan á móti í Lillehamar 21. des.,
einnig í 500 m„ og varð timinn sá sami, 47,6 sek. Á móti í Hamar 7. jan
183