Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 72
Tómas Lárusson 6,02 m. — Kúluvarp: 1. Ásbjörn Sigurjónsson 12,18 ra.; 2.
Steinar Ólafsson 11,81 m.; 3. Ólafur Ingvarsson 11,58 m. — 100 m. hlaup:
I. Hörður Ingólfsson 11,5 sek.; 2. Tómas Lárusson 11,6 sek.; 3. Skúli Skarp-
héðinsson 11,8 sek. — Kringlukast: 1. Ólafur Ingvarsson 34,02 m.; 2. Steinar
Ólafsson 31,54 m.; 3. Skúli Skarphéðinsson 31,48 tn. — 100 m. Iilaup: 1.
Skúli Skarphéðinsson 55,0 sek.; 2. Hreinn Bjarnason 58,0 sek.; 3. Sveinn
Þórarínsson 59,8 sek. — Stangarstökk: 1. Tómas Lárusson 2,70 m.; 2. Ragn-
ar Lárusson 2,70 m.; 3. Janus Eiríksson 2,60 m. — 3000 m. hlaup: 1. Helgi
Jonsson 10:26,2 mín.; 2. Gústaf Sæmundsson 10:38,4 mín.; 3. Ólafur Þ.
Ólafsson 11:31,0 mín. — Spjótkast: 1. Ólafur Ingvarsson 38,41 m.; 2. Skúli
Skarphéðinsson 38,09 m.; 3. Hreinn Bjarnason 37,79 m. — Þrístökk: 1.
Hörður Ingólfsson 12,63 m.; 2. Tótnas Lárusson 12,48 m.; 3. Skúli Skarphéð-
insson 12,08 nr. — 4x100 m. hlaup: 1. A-sveit Aftureldingar 47,7 sek.; 2.
Bl.sv. Drengs og UMFK 50,8 sek.; 3. B-sveit Aftureldingar 51,7 sek. — 80 m.
hlaup: 1. Þuríður Hjaltadóttir 11,3 sek.; 2. Aðalheiður Finnbogadóttir
II, 3 sek.; 3. Unnur Jónsdóttir 11,9 sek. — Hdslökk: 1. Arnfríður Ólafsdóttir
l, 35 m.; 2. Ragna Márusdóttir 1,30 m.; 3. Aðalheiður Finnbogadóttir 1,10
m. — Kúluvarp: 1. Ragna Márusdóttir 9,89 m.; 2. Þuríður Hjaltadóttir
9,07 m.: 3. Kristín Þorkelsdóttir 8,52 m. — Kringlukast: 1. Þuríður Hjalta-
dóttir 31,09 m.; 2. Kristín Þorkelsdóttir 25,43 m.; 3. Ragna Márusdóttir
25,27 m. — Langstökk: 1. Þurfður Hjaltadóttir 3,89 m.; 2. Arnfríður Ólafs-
dóttir 3,75 m.; 3. Aðalheiður Finnbogadóttir 3,61 m.
DRENGJAMEISTARAMÓT ÍSLANDS fór að þessu sinni fram að Sel-
fossi dagana 29.—30. ágúst. Veður var sæmilegt báða dagana, þurrt, en
fremur kalt. — Keppendur voru allmargir í ýmsum greinum og mótið
skemmtilegt.
Fimleikafélag Hafnarfjarðar fékk langflesta meistara, eða 5 alls, þar af
Ingvar Hallsteinsson 3 einstaklingsstig. Ármann varð næst með 2 meistara.
Úrslit urðu þessi: 80 m. hlaup: 1. Bergþór Jónsson, FH, 9,4 sek.; 2. Þór
Vigfússon, Self., 9,5 sek.; 3. Þórir Óskarsson, ÍR, 9,8 sek. — 300 m. hlaup:
1. Þór Vigfússon, Self., 39,5 sek.; 2. Svavar Markússon, KR, 39,5 sek.; 3.
Bergþór Jónsson, FH, 42,9 sek. — 1000 m. hlaup: 1. Svavar Markússon,
KR, 2:48,8 mín. — 110 m. grindahlaup: 1. Ingvar Hallsteinsson, FH, 16,2
sek.; 2. Bergþór Jónsson, FH, 18,4 sek.; 3. Björn Jóhannsson, U. Kefl., 19,9
sek. — 4x100 m. boðhlaup: 1. FH 49,9 sek.; 2. Ármann 50,9 sek.; 3. Umf.
Afturelding 52,1 sek. — Hástökk: 1. Ingvar Hallsteinsson, FH, 1,70 m.; 2.
Þór Vigfússon, Self., 1,65 m.; 3. Helgi Jónsson, Aft., 1,60 m. — Langstökk:
70