Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 161
og Vagn Birkeland, frá KB, v. innherji, en hann stendur nærri landsliðintt,
°g hefur leikið með B-landsliði Dana.
Fyrsti leikur liðsins var gegn úrvalsliði Rcykjavíkurfélaganna hinn 17.
júlí, í góðu veðri. Strax á 11. mín. tókst Gunnari Gunnarssyni að skora
fyrir úrvalið og leit jj;i út fyrir, að liðinu mundi takast að ná góðum
og skemmtilegum leik, en er frá leið varð leikurinn þófkenndur, lítið um
lctt og skemmtileg upphlaup. Úrvalið skoraði annað markið og var Gunn-
ar enn að vcrki, en 5 nn'n. fyrir leikslok tókst Dönum að skora sitt eina
ntark. Lyktaði lciknum með sigri heimamanna. Úrvalsliðið var þannig
skipað: Hclgi (Val) — Karl (Fram), Einar Halldórsson (Val) — Gunnar
Sigurjónsson (Val), Sveinn (Val), Sæmundur (Fram) — Gunnar Gunnarsson
(V'al), Halldór Halldórsson (Val), Þorbjörn Friðriksson (KR), Bjarni (Vik-
útg), Reynir (Víking). — Steinar Þorsteinsson (KR) kom inn fyrir Sæmund
°g Gunnar Guðmannsson (KR) inn fyrir Bjarna.
Annar leikur B—1903 var gegn Reykjavíkurmeisturunum, Val. Strax á
fyrstu mínútunum tókst Holm, miðframherja, að skora fyrir Dani, og
héldu þeir síðan upp stöðugri sókn fram eftir hálfleiknum. Eftir hlé
breytti Valur mjög skipan liðs síns og sótti mjög á og veitti betur það sem
eftir var af leiknum. Strax á fyrstu mínútunum tókst Val að jafna, og skor-
aði Hörður Feiixson.en nokkru eftir miðbik hálfleiksins tókst Dönum enn
að skora, og hrökk knötturinn af einum varnarleikmanni Vals og inn í
markið. Aðeins 2 mín. síðar jafnaði Gunnar Gunnarsson fyrir Val með
því að skalla knöttinn inn eftir hornspyrnu.
Þriðji leikurinn var gegn íslandsmeisturunum, Akurnesingum. Akurnes-
úigar léku með nokkuð veiktu liði frá fyrri leikjum, og vantaði Ríkharð
Júnsson og Þórð Þórðarson, sem ekki voru heilir eftir leiki Austurríkis-
ntanna. Engu að síður náði liðið fullum yfirtökum í leiknum fyrstu 20
Wín., en eftir það dró sífellt meir og rneir úr baráttuvilja liðsins, þar til
það var algerlega niðurbrotið. Það var á 34. mín. fyrri hálfleiks, sem Dön-
llm tekst fyrst að skora, og aftur skoruðu jjeir, [jegar ein mínúta var til
nlés. F.ftir hlé kontu ekki færri en 8 mörk, sem Danir skoruðu, svo gersam-
lcga réðu þeir gangi leiksins, og komu 5 mörk á 8 mín. nokkru eftir miðjan
hálfleikinn. Leiknttm lyktaði með sigri B—1903, 10—0.
Síðasti leikur heimsóknarinnar var gegn Víking, sem hafði styrkt lið sitt
með nokkrum leikmönnum, þeiin Herði Felixsyni. Halldóri Halldórssyni
°g Gunnari Gunnarssyni, úr Val, og Sæmundi Gíslasyni úr Fram. Fyrri
'lálfleik lauk með sigri Víkings, og skoraði Björn Krisljánsson, Jjegar 30
mín. \oi u af leik. í hléi breytti B—1903 skipan liðs síns og setti inn Ander-