Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 26
taka að sér setningu, prentun og heftingu ritsins gegn því, að hún
tæki til sín ágóða af auglýsingum, enda annist hún innheimtu, en út-
gefendur söfnun auglýsinga.
Nefndin hefur því leyft sér að geia þessa kostnaðaráætlun:
Setning, prentun og hefting ........................ kr. 18000,00
Myndamót og myndir ................................. — 1500,00
Kr. 19500,00
Innkomið fyrir auglýsingar ......................... kr. 8000.00
Sala ritsins á kr. 30,00 til 400 kaupenda kostnað við
útsendingu ...................................... — 10500,00
Lausasala .......................................... — 1000,00
Kr. 19500,00
Nefndin álítur, að framhaldsútgáfa geti átt sér stað, ef þetta þrennt
myntlar bakhjarl:
1. Sambandsráð útgefandi.
2. Stærð ritsins um sinn minnkuð sem unnt er.
3. Sambandsráð ábyrgist útgáfuna fjárhagslega.
P.S. Sú breyting hefur orðið á um nefndina, að Kjartan Bergmann
hefur sagt sig úr henni, en Hermann Guðmundsson komið í hana.
Nú hefur nefndin komizt að samkomulagi við Hólaprent unt útgáfu
á árbók 1954, og er hún í prentun og kemur væntanlega út innan
skamms.
RóSgefandi nefnd um kvennaíþróttir
var kosin á síðasta íþróttaþingi: Sigríður Vulgeirsdóttir, form., Þor-
gerður M. Gísladóttir, ritari, og Guðrún Nielsen. — Nefndin hefur
gert ýmsar lillögur um kvennaxþróttir og sent þær viðkomandi aðilum.
Ólympíunefnd
Starfsreglur Ólympíunefndar íslands voru endurskoðaðar af þar til
kjörinni nefnd framkvæmdastjórnar ÍSÍ og sérsambandanna, og á sam-
bandst áðsfundi 24. apríl 1951 voru samþykktar nýjar reglur. Er megin-
breyting sú, að fjölgað er t nefndinni út 12 í 15, og kýs nefndin úr
sínutn ltópi fimtn manna framkvæmdanefnd.
21