Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 148
„Leikurinn var ekki nein sérstök styrkleikarcynsla íyrir norska liðið, til
þess var andstæðingurinn of veikur. í dag eins og svo oft áður var það í
framlínunni, sem mestu veilurnar komu fram. Það gekk vel fyrsta hálf-
tímann, cn þ;i var islenzka liðið nánast í upplausn, og okkar leikmenn
fengu of auðveldlega að lcika. F.ftir því sem skipulagið batnaði hjá anti-
stæðingunum og þeim tókst að „dekka“ betur, fór norski sóknarleikurinn
meir og meir yfir í þverscndingar. Lið okkar lék gegn 8 manna vegg, og
þegar útherjarnir okkar iéku inn á völlinn í stað þess að opna leikinn, var
næstum vonlaust að koma af skoti.
Ráðandi leikmaður vailarins var 'For Hernes, að voru áliti. Það var
senn ánægja að horfa á hreinar takklanir hans, yfirburði hans við sköllun,
og ekki sízt hinar ágætu uppbyggjandi sendingar hans, sem hann gaf með
yfirsýn og öryggi, sem báru vott um hinn sterka hliðarframvörð. Torleif
Olsen lék einnig einn af sínum beztu leikjum. Leikglaður og úthaldsgóður
eins og hann er, afkastaði hann miklu verki á miðjunni. Ef eitthvað er að
finna að þessum tveimur, er það, að þeir pressuðu of mikið, sem oft er
varasamt gegn varnarvegg, sem í þetta skipti" (Aftenposten).
„Ég veitti Ríkharði Jónssyni sérstaka athygli. Hann getur bæði byggt upp
álilaup og skotið. Ég tók einnig eftir útherjanum Gunnari Gunnarssyni, og
et til vill fyrst og fremst Reyni Þórðarsyni. En maður dagsins í íslenzka
liðinu var markvörðurinn, Helgi Daníelsson. Hann gerði hvorutveggja, að
verja vel á markið og hlaupa fram á réttum augnablikum og handsama
knöttinn" (Sportsmanden).
Bezt kemur ef til vill fram, hvernig gangur leiksins hefur verið, í þessari
töflu:
Island Noregur
1. hl. 2. hl. Alls 1. hl. 2. hl. All'
Skot á mark .................. 1 1 2 5 10 15
Skot framhjá.................. 1 3 4 4 8 12
Hornspyrnur .................. 0 1 1 6 4 10
Flokkurinn hélt síðan til Stafangurs og kom heim flugleiðis laugardag-
ir.n 14. ágúst.
Landsleikir íslands:
1. 1946 gegn Dönum í Reykjavík.......................... 0—3
2. 1947 — Norðmönnum í Reykjavík ............ 2—4
3. 1948 — Finnum í Reykjavík................ 2—ð
4. 1949 — Dönum f Árósum .................... 1—5
5. 1951 — Svíum í Rcykjavík ................. 4—3