Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 54
Mót Ármanns og ÍR
Glímufél. Ármann og íþróttafél. Reykjavlkur efndu til opinbers íþrótta-
móts í Reykjavík laugardaginn 13. júní. Veður var fremur gott. Keppt var
í 11 íþróttagreinum. Keppendur voru fremur fáir í hlaupunum, nema
1500 m., og stökkum, en mjög margir í köstunum. Úrslit í einstökum
greinum urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Hilmar Þorbjörnsson, Á, 11,2 sek.; 2. Grétar Hinriksson,
Á, 11,6 sek.; 3. Einar Frímannsson, Self., 11,9 sek. — 400 m. hlaup: 1. Guð-
mundur Lárusson, Á, 49,5 sek.; 2. Ingi Þorsteinsson, KR, 52,8 sek. (kepp-
endur aðeins tveir). — 1500 m. hlaup, A-fl.: 1. Sigurður Guðnason, ÍR,
4:06,0 mín.; 2. Svavar Markússon, KR, 4:08,4 mín. (nýtt unglinga- og
diengjamet. Eldra unglingametið átti Oskar Jónsson, IR, sett 1945, 4:09.4
mín., en drengjametið átti Svavar sjálfur, 4:11,2 mín.,sett á KR-mótinu 30.
maí); 3. Hreiðar Jónsson, Á, 4:10,4 mín. — 1500 m. hlaup, B-fl.: 1. Skúli
Skarphéðinsson, UMSK, 4:37,2 mín. — 110 m. grindahlaup: 1. Ingi Þor-
steinsson, KR, 15,6 sek.; 2. Pétur Rögnvaldsson, KR, 16,1 sek. (keppendur
aðeins tveir). — 4ys100 m. boðhlaup: 1. Sveit Ármanns (Þorv. Búason,
Guðm. L., Grétar, Hilmar) 45,0 sek. Sveit ÍR var dæmd úr leik. Aðeins
tvær sveitir kepptu. — Háslökk: 1. Sigurður Friðfinnsson, FH, 1,75 m.; 2.
Gunnar Bjarnason, ÍR, 1,70 m.; 3. Birgir Helgason, KR, 1,70 m. — Þri-
slökk: 1. Daníel Halldórsson, ÍR, 13,29 m.; 2. Kári Sólmundarson, KR,
13,22 m. (keppendur aðeins tveir). — Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, KR,
15,42 m.; 2. Guðm. Hermannsson, KR, 13,74 m.; 3. Friðrik Guðmundsson,
KR, 13,58 m. — Kringlukast: 1. Þorsteinn Löve, Umf. Kefl., 46,30 m.; 2.
Gunnar Huseby, KR, 44,84 m.; 3. Friðrik Guðmundsson, KR, 44,24 m. —
Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR, 58,89 m.; 2. Adolf Óskarsson, Týr, Ve.,
54,69 m.; 3. Hjálmar Torfason, HSÞ, 53,08 m. — Sleggjukast: 1. Þórður B.
Sigurðsson, KR, 45,03 m.; 2. Sigurjón Ingason, Á, 44,00 m.; 3. Þorsteinn
Löve, Umf. Kefl., 42,79 m.
17. júní-mótið í Reykjavík
Um áratugaskeið hafa frjálsar íþróttir skipað öndvegi á dagskrá 17. júní-
mótsins í Reykjavík. Allt frá 1936 var keppt um Konungsbikarinn, sem
Kristján konungur X. gaf. Að þessu sinni urðu þessar iþróttir, sem lengst
aí hafa fengið allrúman tíma til umráða á dagskránni, hornreka fyrir