Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 73
1. Ingvar Hallsteinsson, FH, 6,04 m.; 2. Björn Jóhannsson, U. Kefl., 5,71
ui-; 3. Trausti Ólafsson, U. Bisk., 5,71 m. — Stangarstökk: I. Ragnar Lárus-
s°n, Aft., 2,70 m.; 2. Jónas Magnússon, Self., 2,50 m.; 3. Magnús Steindórs-
s°n, U. Samh., 2,40 m. — Kúluvarþ: 1. Aðalsteinn Kristinsson, Á, 14,86 m.;
2. Eiður Gunnarsson, Á, 14,49 m.; 3. Þór Vigfússon, Self., 14,47 m. —
Kringlukast: 1. Trausti Ólafsson, U. Bisk., 43,31 m.; 2. Ásgeir Óskarsson,
Á, 41,18 m.; 3. Ingvar Hallsteinsson, FH, 40,96 m. — Sþjótkast: 1. Aðal-
steinn Kristinsson, Á, 45,13 m.; 2. Eiður Gunnarsson, Á, 43,92 m.; 3. Ingvar
Hallsteinsson, FH, 43,04 m. — Þá var einnig keppt í þrístöklti sem auka-
grcin, og varð þar hlutskarpastur Bjarni Guðráðsson, U. Reykd., 12,75 m.;
2 Þórir Ólafsson, Aft., 11,86 m.; 3. Ólafur Ólafsson, U. Drengur, 11,74 m.
KEPPNI DRENGS OG AFTURELDINGAR: Mót þetta var í fyrsta
sinn haldið fyrir 35 árum, 1918, á Mógilsáreyrum við Kollafjörð. Hafa
fá mót hér á landi verið haldin reglulega jafnlengi. Keppt er um óvenju-
hrengjameistararnir Bergþór Jónsson (t. v.) og Ingvar Hallsteinsson, báðir úr FH.
L