Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 101
íslenzk drengjct- og unglingamet 1. janúar 1954
Eins og getið var um í síðustu árbók, var saniþykkt á ársþingi FRI 1952,
að skrásetja skykli unglinga- og drengjamet, miðað við afrek íslenzkra pilta
á þeim aldri, sem nú telst drengja- og unglingaaldur, jafnt fyrr og sfðar,
eftir því sem kunnugt væri um.
Birtist skrá yfir unglingametin í síðustu árbók, en eins og við mátti bú-
ast, höfðu villur slæðzt inn í skrána. Birtist hún jrví hér lítið eitt breytt, því
að hafa ber um þetta verk sem önnur það, sem sannara reynist. Þá birtist
hér einnig skrá yfir drengjamet (18 ára og yngri), en ckki er tekin ábyrgð á,
að ekki þnrfi að gcra þar á einhverja bragarbót síðar, því þótt þetta verk
hafi verið mjög tafsamt og seinunnið, eru víða skúmaskot í völundarhúsum
talnanna, þar sem jafnvel getur orðið villugjarnt þeim, sem telja sig rata
þar sæmilega. Næsti áfanginn, skrá yfir met drengja 16 ára og yngri, verð-
Ur þó erfiðastur, en sú skrá birtist vonandi í næstu árbók.
DRENGTAMET
60 m. hlaup 7,1 sek.
80 - - 9,2 -
100 - - 11,0 -
200 - - 22,8 -
300 - - 36,9 -
400 - - 51,6 -
800 - - 1:58,9 mín.
1000 - _ 2:35,9 -
1500 - - 4:08,4 _
3000 - - 9:32,4 _
5000 - - 16:30,4 -
110 m. grindahl. (háar gr.) 16,4 sek.
110— _ (lágargr.) 15,5 —
200- 25,7 -
400- _ 59,9 _
3000 m. hindranahl. 10:13,8 mín.
Hástökk 1,82 m.
Langstökk 6,77 -
Þrístökk 14,21 -
Stangarstökk 3,41 -
Alexander Sigurðsson, KR . . . 1950
Alexander Sigurðsson, KR . . . 1951
Alexander Sigurðsson, KR . . . 1951
Jafet Sigurðsson, KR........ 1952
Jafet Sigurðsson, KR........ 1952
Þórir Þorsteinsson, Á....... 1952
Þórir Þorsteinsson, Á....... 1952
Svavar Markússon, KR........ 1952
Svavar Markússon, KR........ 1953
Óskar Jónsson, ÍR........... 1943
Stefán Gunnarsson, Á........ 1945
Pétur Rögnvaldsson, KR .... 1952
Pétur Rögnvaldsson, KR .... 1952
Ingi Þorsteinsson, KR........1948
Haukur Clausen, ÍR.......... 1946
Hreiðar Jónsson, KA......... 1951
Skúli Guðmundsson, KR .... 1942
Örn Clausen, ÍR ............ 1946
Vilhjálmur Einarsson, UÍA .. 1952
Kristleifur Magnússon,Tý,Ve. 1947
99