Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 199
SUND
Eítir Rag«ar Vignir
Fjöldamörg sundniót voru haldin á landinu 1953. í Reykjavík voru átta
ntót haldin, auk tveggja skólasundmóta og innanfélagsmóta Armanns og
KR.
Islenzkt landslið fór til keppni á Norðurlandameistaramót í sundknatt-
'eik, sem haldið var í Gjövik í Noregi, og háði þar fjóra landsleiki.
Sett voru átta Íslandsmet í sundi á árinu, og árangur var yfirleitt jafn-
hctri en undanfarin ár.
Sundsamband íslands
Sundþing Sundsambands íslands var haldið að Café Höll í Reykjavík
21. apríl. Þingforseti var kjörinn Benedikt G. Waage, forseti ÍSÍ.
Af þeim mörgu málum, er lágu fyrir þinginu og voru afgreidd, má
tnerkast telja, að samþykkt var að stofna til sundhvatningartímabils í júní
°g júlí ár hvert og gefa hverjum þeim, cr synti 200 m. bringusund, kost á að
kaupa sundmerki SSÍ, er yrði stofnað um leið.
I stjórn Sundsambands íslands voru kosnir: Erlingur Pálsson, form.,
^agnar Vignir, Þórður Guðmundsson, allir úr Reykjavík. Guðjón Ingi-
■nundarson, Sauðárkróki, og Ingi Rafn Baldvinsson, Hafnarfirði.
Innan vébanda SSÍ eru nú 14 héraðssambönd og sérráð víðs vegar á
'andinu.
Sundmót Æcris
var haldið f Sundhöll Reykjavíkur 13. febrúar. Sjö íþróttafélög sendu þátt-
iakendur til mótsins. Helztu úrslit urðu þessi:
]00 m. skriösund karla: 1. Pétur Kristjánsson, Á, 1:03,4 mín.; 2. Guðjón
Sigurbjörnsson, Æ, 1:06,9 mfn. — 500 m. skriðsund karla: 1. Helgi Sigurðs-
197