Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 27
Ólympíunefnd íslands skipa nú þessir menn:
Framkvæmdanefnd:
Bragi Kristjánsson, formaður.
Gísli Halldórsson, varaformaður.
Ólafur Sveinsson, ritari.
Jens Guðbjörnsson, gjaldkeri.
Hermann Guðmundsson, fundarritari.
Aðrir í nefndinni eru:
Benedikt G. Waage.
Ásgeir Pétursson.
Lúðvík Þorgeirsson.
Helgi H. Eiríksson.
Erlingur Pálsson.
Guðmundur Sigurjónsson.
Sigurjón Jónsson.
Gísli Kristjánsson.
Magnús Brynjólfsson.
Þorvaldur Ásgeirsson.
Nefndin hefur unnið mikið að fjáröflun og fleiru vegna væntan-
legra Ólympíuleika 1956. Hefur henni tekizt að fá styrk frá Alþingi
og bæjarstjórn Reykjavíkur og hafið undirbúning ýmissa fjáröflunar-
leiða.
Þá hcfur nefndin fengið póstmálastjórnina til þess að gefa út sér-
stök frímerki, tvenns konar, af sundi og glímu.
Þátttaka íslands hefur verið ákveðin í Vetrar-Ólympíuleikunum í
Gortina á Ítalíu 1956. Um þátttöku í Sumar-Ólympíuleikunum í Mel-
bourne í Ástralíu er ekkert ákveðið. Gert var ráð fyrir að taka þátt í
undankeppni í knattspyrnu, sem fram færi í Evrópu, en vegna breyt-
niga á keppnisfyrirkomulagi o. fl. sá KSÍ sér ekki fært annað en að
afturkalla þátttökutilkynningu.
Formaður Ólympíunefndar, Bragi Kristjánsson, mætti fyrir hörnl
nefndarinnar á fundi formanna Óiympíunefnda hinna ýmsu landa, er
haldinn var í París í júní 1955, í sambandi við fund Alþjóða-Ólym-
Píunefndarinnar, en á þeirn fundi og á öðrum þingfundum mætti sem
_ fulltrúi íslands Ben. G. Waage, forseti ÍSÍ, en hann á sæti í Alþjóða-
Ólympíunefndinni (CIO).
Unglingaráð ÍSÍ
Unglingaráð ÍSÍ er þannig skipað:
Benedikt Jakobsson, formaður, Reykjavík, Hallsteinn Hinriksson,
Hafnarfirði, Guðrún Nielsen, Reykjavík, Karl Guðmundsson, Reykja-
L