Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 68
Frímannsson, Self., 6,27 m.; 2. Magnús Gunnlaugsson, U. Hr., 6,01 m.; 3.
Árni Guðmundsson, Self., 5,96 m. — Þrístökk: 1. Grétar Björnsson, U.
Baldur, Hvolhr., 12,78 m.; 2. Sveinn Sveinsson, Self., 12,49 m.; 3. Ingólfur
Bárðarson, Self., 12,35 m. — Stangarstökk: 1. Kolbeinn Kristinsson, Self.,
3,60 m.; 2. Jóhannes Sigmundsson, U. Hr., 3,40 m.; 3. Einar Frímannsson,
Self., 3,20 m.; 4. Þórður Þórðarson, U. Hr„ 3,20 m. — Kúluvarp: 1. Rúnar
Guðmundsson, Vaka, 13,13 m.; 2. Sigfús Sigurðsson, Self., 12,74 m.; 3. Þór
Vigfússon, Self., 12,34 m.; 4. Gylfi Magnússon, Ölf., 12,24 m. — Kringlu-
kast: 1. Rúnar Guðmundsson, Vaka, 41,26 m.; 2. Sveinn Sveinsson, Self.,
37,95 m.; 3. Árni Einarsson, Self., 35,38 m. — Spjótkast: 1. Gísli Guðmunds-
son, Vaka, 41,93 m.; 2. Brynjólfur Guðmundsson, Vaka, 40,98 m.; 3. Þor-
lákur Guðmundsson, Umf. Ingólfur, 40,50 m.
Kvennakeppnin: S0 m. hlaup: 1. Margrét Árnadóttir, U. Hr„ 11,8 sek.;
2. Salvör Hannesdóttir, Umf. Ing„ 12,0 sek.; 3. Svanlaug Sigurðardóttir,
Umf. Trausti, 12,2 sek. — Langstukk: 1. Nína Sveinsdóttir, Self., 4,39 m.; 2.
Herdís Árnadóttir, U. Hr„ 4,19 m.; 3. Sigttrbjörg Helgadóttir, U. Stokks-
eyrar, 4,15 m. — Hiistökk: 1. Margrét Lúðvígsdóttir, Self., 1,35 m.; 2.
Hólmfríður Gestsdóttir, Vaka, 1,25 m.; 3. Ittga Höskuldsdóttir, U. Ölf„
1,25 m. — Kúluvarp: 1. Guðrún Kristjánsdóttir, Umf. Hvöt, 9,56 m.; 2.
Helga Guðmundsdóttir, Vaka, 8,65 m.; 3. Nína Sveinsdóttir, Self., 7,89 m. —
Loks var keppt í 4y.80 m. boðhlaupi, sem allt í einu er orðitin fastur liður
á mótum ýmissa héraðssambanda víða um land. Að sjálfsögðu er æskilegra
og réttara að keppa fremur í öðru hvoru þeirra kvennaboðhlaupa, sem
viðurkennd eru og met fást staðfest í, en það er 4x100 m. og 5x80 m.
boðhlaup. Úrslit í þessu boðhlaupi urðu: I. Selfoss 48,1 sek.; 2. U. Hr. 49.6
sek.; 3. Umf. Eyfellinga 52,4 sek.
Veður var slæmt fyrri daginn, bæði regn og stormur, en skárra síðari
daginn, þótt nokkur vindur væri keppendunt til trafala.
ÍÞRÓTTAMÓT FIREPPAMANNA fór fram við Ásaskóla 16. júlí, og sá
Umf. Gnúpverja ttm mótið. Umf. Hrunamanna bar sigur úr býtum, hlaut
52 stig, cn Umf. Gnúpverja fékk 29 stig. Af einstaklingum var stighæstur
Magnús Gunnlaugsson, sem hlaut 12 stig. Einnig var keppt í starfsíþróttum
og reiptogi. Úrslit frjálsíþróttakeppninnar urðu sent hér segir:
100 m. hlaup: 1. Magnús Gunnlaugsson, Hr„ 11,5 sek.; 2. Emil Gunn-
luugsson, Hr„ 11,8 sek.; 3. Baldttr Loftsson, Gn„ 12,3 sek. — 1500 m. hlaup:
1. Eiríkur Steindórsson, Hr„ 4:47,2 mín.; 2. Eiríkur Þorgeirsson, Hr„ 4:49,8
mín. — Hástökk: 1. Magnús Gunnlaugsson, Hr„ 1,65 m.; 2. Jóhannes Sig-