Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 35
Sundsamband, fslands (SSÍ).
Stjórn. Formaður: Erlingur Pálsson, Reykjavík. Meðstjórnendur:
I'órður Guðmundsson, Reykjavík, Ingvi Rafn Baldvinsson, Hafnar-
firði, Guðjón Ingimundarson, Sauðárkróki, Ragnar Vignir, Reykjavík.
HéraSssambönd
Félög. Meðlimir.
I• Iþróttabandalag Reykjavikur (ÍBR).
Stjórn skipa: Gísli Halldórsson, formaður, Baldur
Möller, Björn Björgvinsson, Jón Þórðarson, Andreas
ileigmann. Framkvæmdastjóri er Sigurgeir Guð-
niannsson..................................... 22 9399
2. Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK)
Stjórn skipa: Axel Jónsson, Kópavogi, formaður,
Armann Pétursson, Gestur Guðmundsson, Gunnar
Sigurðsson .................................... 5 374
4. Iþróttabandalag Akraness (ÍA).
Stjórn skipa: Guðmundur Sveinbjörnsson, formað-
ur, Óli Örn Ólafsson, Helgi Júlíusson, Jakob Sig-
urðsson, Sighvatur Karlsson, Jón S. Jónsson.... 4 773
4. *Ungmennasamband Borgarfjarðar (UMSB).
Stjórn skipa: Snorri Þorsteinsson, Hvassafelli, for-
maður, Sigurður Guðbrandsson, Borgarnesi, Magnús
Sigurðsson, Gilsbakka, Þórður Kristjánsson, Hreða-
vatni, Haraldur Sigurjónsson.................. 15 841
5- Héraðssamband Snecfellsness- og Hnappadalssýslu
(HSH).
Stjórn skipa: Sigurður Helgason, Stykkishólmi, for-
rnaður, Kristján Jónsson, Stefán Ásgrímsson, Vigfús
Gunnarsson, Páll Pálsson ..................... 10 334
5. *Ungmennasamband Dalamanna (UMSD).
Stjórn skipa: Þórður Eyjólfsson, Goddastöðum,
formaður, Kristinn Sigurjónsson, Jóhann Sæmunds-
son ......................................... 8 334
ÁRBÓK ÍÞRÓTTAMANNA
33
3