Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 175
KORFUKNATTLEIKUR
Eítir Magnús Sigurðsson
Köríuknattleikur árið 1953
Tvö körfuknattleiksmót voru haldin á árinu, Körfuknattleiksmeistara-
'tót íslands og Vormót í körfuknattleik.
KÖRFIIKNATTLEIKSMEISTARAMÓT ÍSLANDS hófst 12. apríl og
*auk 16. apríl. Það var haldið í íþróttahúsi ÍBR að Hálogalandi í Reykjavík.
í meistaraflokki karla tóku þátt 4 félög, ÍKF, ÍR, ÍS og Gosi.
Leikar fóru þannig: ÍR - Gosi 20:17, ÍKF - ÍS 29:15, ÍR - ÍS 46:20, Gosi
" ÍKF 25:32, Gosi - ÍS 22:27, ÍR - ÍKF 23:43.
L. U. J. T. Punktar Stig
ÍKF ........................... 3 3 0 0 104:63 6
ÍR............................. 3 2 0 1 89:80 4
ÍS ............................ 3 1 0 2 62:97 2
Gosi .......................... 3 0 0 3 64:79 0
Stighæstu einstaklingar mótsins voru: Gunnar Bjarnason, ÍR, 29 punkt-
;ir> Hjálmar Guðmundsson, ÍKF, 24 punktar (lék 2 leiki); Runólfur Sölva-
s°n, ÍKF, 24 punktar; Friðrik Bjarnason, ÍKF, 23 punktar; Ingi Gunnars-
s°n, ÍKF, 23 punktar.
ÍKF varð íslandsmeistari og vann þar með í annað sinn verðlaunabikar,
Se,n Lockheed-flugfélagið gaf 1951 til keppni í körfuknattleik. í liðinu
'°rU: Ingi Gunnarsson fyrirliði, Friðrik Bjarnason, Guðmundur Pétursson.
Jakobsson, Hjálmar Guðmundsson, Kristján Júlíusson, Rósmundur
nðmundsson og Runólfur Sölvason.
, Tveir aukaleikir fóru fram á mótinu. í kvennaflokki kepptu flokkar frá
':'ir"ianni og ÍR. Ármann vann með 18:12. í drengjaflokki kepptu flokkar
^ Gosa og ÍR. Gosi vann með 22:14.
173