Úrval - 01.12.1950, Síða 14

Úrval - 01.12.1950, Síða 14
10 ÚRVAL fara aftur, þegar hún hefur sannfærzt um, að ég muni koma að heimsækja hana. Hin langvinna barátta er afstaðin. Hún hefur lært að laga sig eft- ir hinu nýja umhverfi. Þau ár, sem liðin eru síðan ég leiddi barnið mitt inn í heim þess sjálfs, hef ég hvað eftir annað fundið huggun í þeirri staðreynd, að líf hennar, eins og annarra, hefur bætt við sam- eiginlegan þekkingarforða okk- ar mannanna. Ekkert barn á að lifa til þess eins að því sé sýnd umönnun og hlíft við öllum áföllum. Sérhvert barn hefur sinn skerf fram að leggja, jafn- vel þó að það sé hjálparvana. Það er einhver orsök að öllum vanheilindum, og ef hægt er að finna hana, getur það kannski orðið til þess að unnt verði að fyrirbyggja, að önnur börn fæð- ist eins. Sálfræðingar hafa þegar orð- ið margs vísari af rannsóknum á andlega vanþroska börnum. Þeir hafa komizt að raun um, að þótt greindarvísitala van- þroska barns sé mjög lág, getur það leyst af hendi miklu meira en ætla mætti, ef rétt er að far- ið, því að félagsvitundin er alla- jafna þroskaðri en greindin, vit- undin um það hvernig það eigi að hegða sér og löngunin til að hljóta hylli annarra. Með því að hagnýta sér þessa þekkingu má mikið gera fyrir börnin. Og hún hefur einnig komið að gagni við uppeldi heilbrigðra barna. Við vitum um sumar orsakir meiðsla á heila, bæði fyrir og eftir fæðingu, en við þurfum að vita meira. Við vitum til dæm- is, að ef kona fær svonefnda „þýzka mislinga“ sem er kon- unni tiltölulega meinlaus sjúk- dómur, ef hún fær þá einhvern- tíma á fyrstu þrem mánuðum meðgöngutímans, er hætta á að barnið verði fáviti, en við vitum ekki hversvegna. Fávitar geta fæðzt í hvaða fjölskyldu sem er. Við verðum að komast að því hvað veldur slíku. Öleystu verkefnin eru því mörg, þó að skylt sé að viður- kenna, að ýmislegt hefur þegar áunnizt. Við vitum t. d., að um helming allra fávita í Banda- ríkjunum er hægt að kenna hag- nýt störf. Rannsóknir hafa leitt í ljós, að til eru 19 starfsgrein- ar, sem fullorðnir menn með greind sex ára barns geta leyst af hendi. Allt eru þetta góð tíðindi, sem vekja vonir, og vonin er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.