Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 23

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 23
FORMÁLI AÐ SJÁLFSÆVISÖGUBROTI Svo virtist sem hún vissi ýmis- legt, sem ég hafði aldrei sagt neinum. Nokkrum dögum seinna minntist ég á það við einn vin minn (William Archer), að ég hefði svolítið verið að fikta við að lesa í lófa. Hann rétti und- ir eins fram höndina og skoraði á mig að segja sér eitthvað úr lífi sínu, sem ég hefði ekki feng- ið vitneskju um gegnum kunn- ingsskap okkar. Ég sagði ná- kvæmlega það sama um hann og spákonan hafði sagt um mig. Hann varð undrandi eins og ég. Við höfðum haldið, að reynsla okkar væri einstök, þótt sannleikurinn væri sá, að hún væri að níutíu og níu hundraðs- hlutum hin sama hjá báðum; og á hinn eina hundraðshluta hafði spákonan ekkert minnzt. Það var eins og ef tveir ap- ar tryðu því, að beinagrind- ur þeirra væru einstakar. Um eitt eða tvö bein mátti slíkt til sanns vegar færa; því að líf- færafræðingar segja okkur, að engar tvær beinagrindur séu ná- kvæmlega eins. Af því leiðir, að apinn hefur fullan rétt á að sýna þetta eina bein (eða tvö) sem fágæti; en öll hin verður hann að líta á sem algerlega óviðkomandi öðrum, ef hann vill forðast að vera til óþolandi leið- inda. Og í þessu eru fólgnir erfið- leikar mínir sem sjálfsævisögu- ritara. Hvernig á ég að finna og lýsa þessum eina hundraðs- hluta af sjálfum mér, sem grein- ir mig frá öðrum lánsamari eða ólánsamari mönnum? Hvað er athyglisvert við ítarlega frá- sögn af því hvernig Smiður fæddist í Hástræti 6 og óx og óx unz hann var tvítugur, þeg- ar Brown, Jones og Robinson, sem fæddust í Hástræti 7, 8 og 9, uxu, nærðust, gengu örna sinna, klæddust og afklæddust, bjuggu og fluttu nákvæmlega eins og Smiður ? Til þess að ævi- saga Smiðs eigi rétt á sér, verð- ur hann að hafa lent í ævin- týrum. Eitthvað sérstakt verð- ur að hafa komið fyrir hann. Nú hef ég ekki lent í nein- um hetjulegum ævintýrum. Það hefur ekkert komið fyrir mig; aftur á móti hef ég látið ýmis- legt koma fyrir, en það hefur allt tekið á sig mynd bóka og leikrita. Lesið bækurnar eða horfið á leikritin, og þá hafið þið alla sögu mína; afgangurinn er ekki annað en morgunverð- ur, hádegisverður, kvöldverður, svefn og þvottur, sama hring- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.