Úrval - 01.12.1950, Page 25

Úrval - 01.12.1950, Page 25
PORMÁLI AÐ SJÁLFSÆVISÖGUBROTI 21 eins hefði getað komið fyrir Wickens, Pickens eða Stic- kens, að ævisagnaritarar hans hafa bókstaflega þurrkað hann út fyrir þeim sem ekki lesa bæk- ur hans, og stórspillt mynd hans fyrir þeim sem lesa þær. Þessvegna sýna ævisögubrot- in í þessari bók mig ekki frá sjónarmiði sjálfs mín, sem ég að sjálfsögðu er jafnóvitandi um og bragðið að vatni, af því að ég hef það alltaf í munninum. Þau segja einkum frá því, sem mönnum hefur yfirsézt eða þeir misskilið. Ég hef t. d. bent á, að drengur, sem þekkir meist- araverk nútímatónlistar sé raunverulega betur menntaður en sá, sem þekkir aðeins meist- araverk forngrískra og róm- verskra bókmennta. Ég hef varpað ljósi á hið ömurlega hlut- skipti þeirra ungmenna, sem ég kalla „Downstart" og sam- kvæmt erfðum tilheyra auð- stéttinni, en eiga feður, sem hafa ekki efni á að kosta þá til háskólanáms. Þessi ungmenni hljóta að erfðum þjóðfélags- stöðu, en hvorki efni né mennt- un til að skipa hana, og verða því ekki annað en auralausir spjátrungar. Ég hef talið tíma- bært að vara unga menn við því, að það sé eins hættulegt að vita of mikið og að vita of lítið, jafnviðsjárvert að vera of góður og of vondur, og að öruggast sé að vita, trúa og gera það sem allir vita, trúa og gera. Ég minnist á þessi atriði ekki af því að ég hafi orðið fyrir óbærilegum ofsóknum eða verið myrtur enn sem komið er, held- ur af því að þau snerta alla stétt mína, Downstartstéttina, og geta, ef þau eru greinilega skýrð og skilin, hjálpað til að vekja stéttarvitund hennar og bæta hegðun hennar. Þannig brýt ég, af óforbetranlegri á- stríðu fræðarans, þau lögmál ævisagnaritunar, sem ég byrj- aði með þessi afsökunarorð, með því að segja ykkur lítið um sjálf- an mig, sem ekki hefði getað komið fyrir þúsundir Shawa og miljónir Smiða. Ef til vill kunna sálkönnuðir okkar að finna í slíku leiðindaefni vísbendingar, sem mér hefur sézt yfir. oo ★ co
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.