Úrval - 01.12.1950, Side 28

Úrval - 01.12.1950, Side 28
24 ÚRVAL Það er þessi hugsunarlausa 'krafa um tilgang, sem skapar kómedíuna. Þér biðjið um álit mitt í nokkrum orðum, þó að við séum enn ármiljónir frá því marki að sjá heiminn eins og hann er í raun og veru. Við er- um enn ungbörn að vitsmunum: það er ef til vill þessvegna, sem andlitssvipur ungbarnsins minnir svo mjög á sprenglærð- an heimspeking. Öll hugarorka þess er bundin við baráttuna til að ná valdi yfir líkamsskynjun- um sínum. Það er að læra að túlka skynjanir augna sinna, eyrna, nefs, tungu og fingur- góma. Það fagnar af hlægilegri kæti ómerkilegu leikfangi, og skelfist meinlausar grýlur. Eins er um okkur: við erum jafn- mikil börn í heimi hugsunarinn- ar og við vorum á öðru ári 1 heimi skilningarvitanna. Menn- irnir eru ekki raunverulegir menn í augum okkar: þeir eru hetjur eða þorparar, heiðarleg- ir menn eða glæpamenn. Eigin- leikar þeirra eru dyggðir eða lestir; náttúrulögmálin sem stjórna þeim eru guðir eða djöflar; örlög þeirra umbun eða friðþæging; hugsanagangur þeirra lögmál orsaka og afleið- inga — með hestinn allajafna á eftir vagninum. Þeir koma til mín með höfuðið fullt af þessu samsulli, sem þeir kalla „tilver- una“, og spyrja mig hver sé til- gangur hennar, rétt eins og ég eða einhver annar væri alvitur guð, sem gæti sagt þeim það. Kúnstugt, finnst yður ekki ? En þegar þeir kveða upp skeljadóma*, refsa, myrða og heyja stríð til að neyða upp á aðra hinum afkáralegu trúar- brögðum sínum og andstyggi- legu glæpasiðgæði, þá verður kómedían að harmleik. Nóg um það. Þér ætlist til að ég skegg- ræði um hið algera, um veru- leikann, um hina fyrstu orsök og svari spurningunni miklu. Þegar ég sé þessi orð á prenti, fer bókin beint í pappírskörf- una. Verið þér sælir. * Skeljadómur var útlegðardóm- ur, sem tíðkaðist í Aþenu á 6. og 5. öld f. Kr. Á hverju ári voru borgar- búar spurðir að því hvort þeir vildu kveða upp skeljadóma, ef svarið var já, skrifaði hver sem vildi á skeljar- brot nafn þess manns, sem hann vildi gera útlægan. Sá sem fékk nafn sitt skráð á flest skeljarbrot varð svo að fara í útlegð næstu tíu ár. - Þýð. oo ★ oo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.