Úrval - 01.12.1950, Side 31

Úrval - 01.12.1950, Side 31
TOKYO Á MÓTUM AUSTURS OG VESTURS 27 tíðarinnar í hefðbundnu formi, í viðurvist áhorfenda, sem sitja klukkustundum saman í óhituðu húsinu, æpandi af hrifningu eða flóandi í tárum þegar stígand- inn nálgast hámark. Hinn japanski stórborgarbúi er eins og borgin sjálf klofinn persónuleiki. Á daginn gengur hann í vestrænum fötum og sit- ur á stól í skrifstofunni, en á kvöldin klæðist hann japanskri skikkju og situr á hækjum sín- um. Sérhver japani, sem einhvers má sín, hefur í húsi sínu útlenda stofu, búna húsgögnum í drungalegum stíl viktoríutíma- bilsins. Þangað bíður hann út- Iendum gestum sínum með hreykni þess manns, sem veit hvað við á og getur boðið upp á það. Önnur herbergi hússins eru einföld og snyrtileg, allt í þeim hefur verið valið af umhyggju og komið fyrir af enn meiri um- hyggju; en útlenda stofan er stolt og gleði húsbóndans, því að allir vestrænir hlutir eru ímynd auðs og áhrifa, gagnsemi og framfara, og Ijótleik þeirra er tekið með rósemi, sem stað- reynd, er ekki verði umflúin: öll gagnrýni er svæfð. En það kemur illa við þá ef þeir finna, að sýningin tekst ekki sem skyldi. Sagt er, að þeg- ar þingmenn í japanska þinginu (Diet) fóru í fyrsta skipti í evrópsk föt, hafi þeir eftir ítar- legar umræður orðið ásáttir um að buxurnar ættu að snúa þann- ig að klaufin væri aftan á rass- inum; og þegar mistökin upp- lýstust, var einskis látið ófreist- að að ná öllum þeim ljósmynd- um, sem teknar höfðu verið af þingmönnunum í öfugum bux- unum, og þung viðurlög voru sett við því að birta þær opin- berlega. Þessi mistök eru ekki eins fráleit og ætla mætti, því að hinar ýmsu flíkur vestræns fatnaðar eru að sjálfsögðu jafn- torkennilegar ókunnugum og japönsk föt eru vesturlanda- mönnum. Þannig er þá Tokyo í dag, klofin og ráðvillt. Sennilega eru bófar og kommúnistar þeir einu í borginni, sem gera sér ljósa grein fyrir markmiði sínu. Utan við hinn óbrotna heim þeirra er annar heimur, þar sem ríkir ringulreið og yfirdrepsskapur, þjáning og vonleysi. Hér og þar sker í augun eymdin, sem kom í kjölfar ósigursins. Á nóttinni eru járnbrautarstöðvarnar full-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.