Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 36

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 36
32 ÚRVAL, fram þakkir sínar við húsfreyj- una, og hélt áfram ferð sinni ásamt ,,bróðurdóttur“ sinni. Auðvitað þráspurði hann stúlk- una, en var jafnnær unz þau komu til Avignon. Þá dró stúlk- an fram bréf úr barmi sínum, rétti honum og sagði: „Greifa- frúin bað mig að fá yður þetta, þegar við kæmum til Avignon.“ Riddarinn braut innsiglið ákaf- ur. I bréfinu stóð aðeins eitt orð: ,,Henriette“, en þegar hann sá .það, náfölnaði hann og sat grafkyrr og sinnulaus í heilan stundarfjórðung. Þá færðist líf í hann, og hann brast í ákafan grát. Það leið góð stund áður en hann hafði náð nægilegri stjórn á sér til að fara inn í gistihúsið, þar sem hann tók aft- ur fyrri gleði sína og bað um að borinn yrði dýrindis kvöld- verður handa tveimur upp í her- bergi sitt. Riddarinn de Seingalt er nú betur þekktur undir hinu rétta nafni sínu — Jacques Casanova. „Dökkhærða blómarósin" var glaðlynd stúlka frá Feneyjum, sem Casanova hafði tekið frá yngra bróður sínum, af því að honum fannst hann ósamboð- inn henni. Um Henriette vitum við það eitt, að hún hét Henri- „Store nordiske Konversa- tions Leksikon" gefur nokkuð aðra mynd af Casanova en með- fylgjandi grein. Þar segir m.a.: „Casanova fékk að lokum hæli í höll Waldsteins greifa i Bæ- heimi. Þar lifði hann síðustu ár ævi sinnar sem bókavörður, og þar skrifaði hann hinar frægu endurminningar sínar. Hann skrifaði þær á frönsku og komu þær seinna út undir heit- inu Memoires écrits par lui- méme (Endurminningar skrif- aðar af sjálfum mér). Hann kemur þar fram sem leikinn og fjörmikill rithöfundur. Það er mikill hraði og dramatískur kraftur í mörgum frásögnum hans, sem jafnframt hafa mik- ið menningarsögulegt gildi. Það getur ekki verið undrunarefni, að andinn í endurminningum Casanova er takmarkalaus kaldhyggja, og að léttúðugar ástalífslýsingar skipa þar mik- ið rúm ■— en Casanova er, þeg- ar öllu er á botninn hvolft, að- eins óhugnanlega hreinræktað afsprengi síns tíma, langt yfir meðallag að gáfum og öfga- fyllri í ólifnaði sínum —- barn hins deyjandi rokokotíma.11 ette. En af öllum konum var hún sú, sem hann elskaði mest, naut með sameiginlegs unaðar í rík- ustum mæli og syrgði af mestri einlægni. Og samt vissi hann aldrei önnur deili á henni en þau, að hún hét Henriette. Fundum þeirra bar fyrst sam- an fimmtán árum fyrir atburð- inn í höllinni, þegar Casanova
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.