Úrval - 01.12.1950, Page 48

Úrval - 01.12.1950, Page 48
44 ÚRVAL framt bað hún lækninn að líta til konunnar morguninn eftir. Læknirinn skrifaði lyfseðilinn í grandaleysi, og morguninn eftir fór hann þangað, sem „hjúkr- unarkonan" hafði beðið hann að koma, en þar könnuðust menn hvorki við prestskonuna né ,,hjúkrunarkonuna“. Hann ók þá til lyf jabúðarinnar þar sem hon- um var sagt, að ung kona hefði komið með lyfseðil kvöldið áður. Hún hafði verið yfirhafn- ar'laus og sagt að sér lægi mik- ið á, því að gömul kona, sem hún væri með á ferðalagi, hefði allt í einu orðið veik og þyrfti að fá morfín. Insúlínið, sem einn- ig var á lyfseðlinum, gæti hún fengið morguninn eftir, á því lægi ekki, ef lyf jabúðin vildi að- ins senda það í tiltekna götu í bænum. Hún myndi því miður ekki húsnúmerið, það væri hjá skyldfólki gömlu konunnar, en hún skyldi sjá til þess að hvít- ur vasaklútur yrði hengdur út á limgirðinguna við veginn, svo að sendillinn gæti fundið það. Lyfið yrði svo greitt við mót- töku; hún hefði því miður ekki peninga á sér, þetta hefði bor- ið svo brátt að, að hún hefði ékki haft rænu á að taka þá með. I lyfjabúðinni grunaði engan neitt, morfínið var afgreitt, og daginn eftir var sent með in- súlínið og reikning fyrir hvoru- tveggja — en sendillinn sá hvergi hvítan vasaklút. Nokkru seinna var þessi sami læknir í hópi nokkurra starfsbræðra í nágrannabæ. Hann sagði frá þessu atviki, og kom þá í ljós, að tveir aðrir læknar höfðu orð- ið fyrir sömu reynslu. Til þess að koma í veg fyrir misnotkun, er svo fyrirmælt, að morfín megi aðeins afgreiða einu sinni út á sama lyfseðil. Þegar afgreitt hefur verið út á lyfseð- ilinn, er stimplað á hann „ógild- ur“. Áður fyrr notuðu lyfsalar til þess gúmmístimpla, en mor- fínistarnir uppgötvuðu, að hægt var að strjúka út stimpilmerkið, ef lyfseðlinum var fyrst dýft í þunna eggjahvítuupplausn, og þannig gátu þeir oft fengið mor- fín út á sama lyfseðilinn. Til að sjá við þessu eru nú alltaf notaðir stimplar, sem höggva letrið gegnum lyfseðilinn. Lækning morfínista verður aðeins framkvæmd með einu móti: að þeir leggist á lokaða deild í sjúkrahúsi, annað hvort á taugalækningadeild eða geð- veikrahæli. Það er ekki hægt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.