Úrval - 01.12.1950, Side 60

Úrval - 01.12.1950, Side 60
56 ÚRVAL hafi orðið mánaðargömlu barni að bana. En venjulega gerir það vart við sig á miðjum aldri. Hjá frumstæðum þjóðum, aust- urlandaþjóðum og fábjánum er það mjög sjaldgæft. Og af ó- kunnum orsökum hverfur magasár hjá konum meðan þær eru barnshafandi. Magasárið er fylgifiskur hins eirðarlausa og yfirspennta lífs nútímans og hefur stundum verið kallað „svipa menningar- innar“. Á undanförnum árum hafa nýjar aðferðir til lækninga á magasári komið fram á sjón- arsviðið með stuttu millibili, og mun mega finna lýsingar á yf- ir hundrað slíkum aðferðum í læknisfræðitímaritum og bók- um, þar á meðal lækningar með vítamínum, hormónum, amínó- sýrum o. fl. En hingað til hef- ur engin aðferð reynzt jafn- árangursrík og strangt matar- æði, sem læknar um 80% allra magasára. Magasárssjúklingar verða að læra að forðast krydd- aðan mat og tormeltan, og borða mikið af alkalískri fæðu svo sem mjólk og rjóma. Þeg- ar ekki tekst að lækna maga- sárið með mataræði og rönt- gentmynd sýnir, að sárið er að því komið að éta gat á mag- ann, er vanalega gripið til uppskurðar. Magasársuppskurður af al- gerlega nýju tagi var í fyrsta skipti gerður 1943, og má segja, að tilkoma hins nýja lyfs, banthine, sé bein afleiðing hans. Það var kunnur skurðlæknir í Chicago, dr. Lester R. Drag- stedt, sem gerði þennan upp- skurð. Dr. Dragstedt vissi, að taug- in víðförla (nervus vagus) stjórnar starfsemi magakirtl- anna. Þessi taug á upptök sín í heilanum og liggur niður háls- inn til hjartans, magans og ann- arra líffæra og stjórnar hreyf- ingum þeirra. Af dýratilraun- um hafði komið í Ijós, að með því að erta þessa taug með rafstraum jókst framleiðsla magasafans geysimikið. Var ekki líklegt að svipað mundi ske hjá mönnunum? hugsaði dr. Dragstedt. Hugsan- Iegt væri, að fyrir áhrif lang- varandi andlegrar áreynslu og taugaæsings yrði taugin víð- förla fyrir ertingu, sem leiddi til offramleiðslu á sýru í magan- um, og hún æti síðan sár á magann. Ef þessi tilgáta var rétt,. væri reynandi að skera í sund-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.