Úrval - 01.12.1950, Side 62

Úrval - 01.12.1950, Side 62
58 ÚRVAL hafði áhrif á taugina víðförlu. Eftir þessar byrjunartilraun- ir hófu dr. Grimsson og aðstoð- armenn hans lækningar á maga- sári með banthine. Það kom strax í ljós, að lyfið hafði skjót og góð áhrif. Á fyrstu 28 sjúkl- ingana hafði það nákvæmlega eins áhrif. Hinn óþægilegi sviðaverkur, sem jafnan fylgir magasárij hvarf samstundis, hjá sumum jafnvel eftir nokkr- ar mínútur, og meðan þeir héldu áfram að taka lyfið fundu þeir alls engin óþægindi. Röntgen- myndir voru teknar af þeim með jöfnu millibili til þess að fylgjast með því hvernig sárin hefðust við. Á átta mánuðum gaf dr. Grimsson 65 sjúklingum ban- thine. Árangurinn var frábær — nema hjá þremur sjúkling- um. Þegar þeir höfðu fengið banthine í tvær, fimm og sex vikur án þess að losna við sviða- verkinn, ákvað hann að skera þá upp. Kom þá í ljós hjá þeim öllum, að svo mikil ör voru við neðra op magans, að tæming hans gekk mjög seint. En í mögum þeirra var ekkert ógróið sár. Hið nýja lyf er geysileg fram- för frá eldri lyfjum og mjög þægilegt í notkun. Sjúklingur- inn tekur að jafnaði tvær töfl- ur á sex tíma fresti fyrst. Lyf- ið heldur sýrumynduninni í maganum niðri, og undir eins og röntgenmyndir sýna, að sár- ið er farið að gróa, er töflun- um fækkað niður í eina á sex. tíma fresti. Banthine hefur einnig fleiri kosti. Lækning magasárs með mataræði krefst að jafnaði fjögurra til sex vikna sjúkra- hússlegu, en sjúklingar sem fá banthine, er sendir heim eftir fárra daga rannsókn, þegar séð er, hvað er hæfilegur skammt- ur handa þeim. Ekki er gefið meira af lyfinu en það sem nægir til þess að halda sýru- mynduninni í maganum á svo lágu stigi, að hún erti ekki sár- ið og tefji fyrir að það grói. Banthine kom á markaðinn í Bandaríkjunum í júlímánuði síðastliðinum, en er aðeins selt gegn lyfseðli. Ef þróunarkenningin er rétt, hvernig stendur þá á því, eins og ástandið er nú i heiminum, að ekki skuli vera farnir að vaxa á okkur vængir, svo að við getum flogið til betra heims? — Stanley F. Johnson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.