Úrval - 01.12.1950, Page 65

Úrval - 01.12.1950, Page 65
SANNLEIKURINN UM DR. BUSCH 61 Erindið var samið kvöldið fyrir hinn mikla atburð. Það tók þrjá tíma að hnoða það saman, og Emil vökvaði anda sinn drjúgum á meðan á því stóð. Heilan dag notaði hann til að spyrja ýmsa helztu borgara Oxford hvort þeir könnuðust við dr. Busch. Allir könnuðust við hann. Þrír höfðu lesið bókina hans (titillinn var ekki nefnd- ur). Einn hafði meira að segja hlustað á fyrirlestur hjá honum í Vín. Enn einn kvaðst vera al- gerlega ósammála skoðunum hans eftir að hann hafði rætt við einn af nemendum hans í sumarleyfinu. Fyrirlesturinn átti að hefjast klukkan átta. Klukkan hálfsjö fóru dr. Busch og dr. Heythrop til rakara og hárgreiðslumanns í hliðargötu. Þeir kváðust eiga að leika í skólaleik um kvöldið. Báðir voru í kjólfötum, og Busch var auk þess í svörtu vesti, með stífað skyrtubrjóst og háan flibba. Hann þorði ekki að bera á sig andlitsfarða, því að full birta átti að vera í saln- um, en nokkur blá strik á kinn- um og enninu settu á hann virðulegan öldungssvip, og til frekari áherzlu stráði hann gráu dufti í hárið og festi á sig lítið yfirvararskegg. Þeir félagar borðuðu kvöld- verð í veitingastofunni George. Emil var ekki sleipur í þýzk- unni, en reyndi samt að halda uppi samræðum undir borðum. Aftur á móti kunni Heythrop ekki stakt orð í þýzku, og lét sér því nægja að kinka kolli hátíð- lega, þar sem hann hélt að við ætti. Enginn virtist sjá neitt at- hugavert við þessa tvo heiðurs- menn, og Emil hrósaði matnum við þjóninn, sagði að „svona góðan mat hef ég ekki bragð- að síðan 1914.“ í ráðhúsinu var ekki jafn friðsamt. Þar var hvergi nærri rúm fyrir alla þá sem komast vildu að. Nafnið Freud hafði seiðmögnuð áhrif á fólk. IJti fyrir gerðist hark — og inni tóku menn að gerast óþolinmóð- ir. Lögreglan átti fullt í fangi með að halda fundargestum í skefjum og varpaði öndinni Iéttar þegar doktorinn kom ásamt fundarstjóranum. Aldrei hef ég verið vitni af jafnhlýum og óverðskulduðum móttökum. Hinn átján ára gamli fundarstjóri reis hátíð- lega á fætur. „Heiðruðu tilheyr- endur! Ég er þess fullviss, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.