Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 82

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 82
78 tJRVAL „Þarna sjáið þér, hershöfðingi, það er eins og ég sagði yður.“ Hershöfðinginn brosti. ,,Lítil- 3æti er dyggð, sem okkur vant- ar í flughernum. En meðal ann- arra orða: hinni nýju stöðu yðar fylgir hækkun í tign, upp í majór . . .“ Fimm dögum seinna var ég orðinn Charles Wobbly majór, yfirmaður Hobsonvallarins. Ég vissi, að þessi fagri draumur mundi fá skjótan endi einn góð- an veðurdag, og ég ákvað því að gera úr honum það sem ég gat. Allt frá því ég kom í flot- ann — og seinna flugherinn — hafði ég haft mínar eigin hug- myndir um, hvernig ætti að stjórna. Fæstir liðsforingjar hafa hugmynd um hvernig ,stjórna á hermönnum. Nú fékk ég tækifæri til að sannprófa hugmyndir mínar. Hið fyrsta sem ég gerði var að gefa mönnunum meira frelsi. Ég skipti mannskapnum í tvær vaktir, bakborðs- og stjórnborðs- vakt. Á hverjum mánudegi var fíogið með aðra þeirra til Man- ila, og þar fékk hún að leika sér ■í heila viku. Þegar hún kom aft- ur, fór hin vaktin. Þið hefðuð átt að sjá hve hugarfar mann- skapsins breyttist til batnaðar. Um þetta leyti náði óánægjan í hinum ýmsu bækistöðvum í austurlöndum hámarki sínu, og þriggja stjörnu yfirhershöfðingi var sendur til skyndikönnunar um allt austursvæðið. Þar sem hann sá, hlýtur að hafa verið ófagurt, því að þegar hann lenti á Hobsonflugvellinum var hann úrillur mjög. ,,Ég er búinn að reka þrjá yf- irforingja," sagði hann um leið og hann lenti, „og hef lagt til að tveir aðrir verði kallaðir fyrir herrétt. Hver er yfirmaður hér ?“ „Það er ég, herra,“ sagði ég. „Ég er Thistlewhite hers- höfðingi,“ sagði hann. „Hvernig er ástandið hérna?“ „Ástandið? Það er ágætt, herra.“ „Það sögðu hinir líka. Ég; skal fljótlega komast að því sjálfur . . .“ Hershöfðinginn byrjaði á að athuga hegðunarskýrslurnar. Hann varð undrandi, þegar hann sá, að síðan ég tók við hafði enginn maður brotið af sér. „Þér verðið kyrr hér,“ sagði hann. „Ég ætla að tala við menn. yðar.“ Klukkustund síðar kom hana aftur. Hann var brosandi út undir eyru. „Þetta er stórkost- legt,“ sagði hann, „stórkostlegt. Þeir eru allir ánægðir. Þeir ó- breyttu segjast hafa beztu liðs- foringjana í flughernum, og enginn vill láta flytja sig. Ég talaði sjálfsagt við þrjú hundr- uð. Auðvitað mundu margir kjósa að komast heim, en þeir sögðust ekki hafa á móti því að vera hér eitt ár enn, ef með þyrfti. Á hinum stöðvunum . . .“ Hann hélt áfram í þessum dúr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.