Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 94

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 94
90 ÚRVAL Kanasta er sögn, sem í eru sjö samstæð spil (eða fleiri), og er aukavinningur fyrir hana. Byrja má með þriggja spila sögn t. d. 8-8-8, sem spilarinn leggur upp í loft á borðið fyrir framan sig (eða meðspilarann), og með því að bæta seinna við áttum eða lausaspilum er hægt að mynda kanasta. Aldrei má þó nota meira en þrjú lausaspil í hverja kanasta. Kanasta er ,,hrein“ þegar engin lausaspil eru í henni og gefur hún fleiri aukastig en blönduð kanasta. Spilið byrjað með því að næsti maður á vinstri hönd þess sem gefur dregur efsta spil úr stokknum og síðan hver af öðr- um. I stað efsta spilsins má einnig taka efsta spilið í stokknum, sem er upp í loft (kaststokknum), ef vissum skil- yrðum er fullnægt: (a) ef spil- arinn eða meðspilari hans hafa lagt einu sinni eða oftar með samanlagðri gildistölu 50 eða meira, en það er lægsta fyrsta sögn, sem leyfileg er, t. d. d-d-d og g-g-g, eða k-k-k og 7-7-7-7; (b) ef hann getur bætt því við sögn, sem hann eða meðspilar- inn hafa lagt á borðið; (c) ef hann hefur tveggja spila sam- stæðu á hendinni, sem hann get- ur bætt því við og fengið þannig þriggja spila sögn — að því til- skyldu að hann eða meðspilari hafi lagt áður. — Efsta spil úr kaststokk, sem tekið er, verður að leggja á borðið, en hin fara á höndina eða í sögn á borðið eftir því sem verkast vill. (c)-liður þarfnast nánari skýringar. Ef efsta spilið er t. d. fimma og spilarinn hefur tvær fimmur á hendinni eða eina fimmu og eitt lausaspil, hefur hann leyfi til að taka fimmuna úr borði — ef hann (eða meðspilari) hefur lagt áð- ur. Ekki má þó taka uppíloft- spilið í fyrsta skipti nema fyr- ir séu á hendinni tvö spil (eða fleiri), sem eru samstæð því (lausaspil nægir ekki), og auk þess viðbótarsögn eða sagnir, sem nægja til þess að samanlagt gildi þeirra sé 50 eða meira. Ef spilarinn ákveður að taka efsta spilið í kaststokknum, verður hann að taka allan stokkinn. Það hefur sína kosti, því fleiri spil sem spilarinn hef- ur á hendinni því betri tækifæri hefur hann til að fá góðar sagn- ir og kanasta. Sögn á að leggja á borðið í hvert skipti sem dregið er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.