Úrval - 01.12.1950, Side 113

Úrval - 01.12.1950, Side 113
ÆVISAGA A. CONAN DOYLE 109 birtast aftur?“ voru menn allt- af að spyrja höfundinn. „I Bask- ervillehundinum er Holmes að vísu upp á sitt allra bezta. En mér líður ekki vel fyrr en ég veit, að hann er á lífi og kom- inn í gömlu íbúðina sína.“ „Hann liggur í gljúfrinu hjá Reichenbackfossinum,“ svaraði Conan Doyle, ,,og þar skal hann dúsa.“ En var hann alveg viss? William Gillette, sem nú var bú- inn að leika hlutverkið fjögur hundruð og fimmtíu sinnum í Ameríku, var á leiðinni til Eng- lands, til þess að hefja leiksýn- ingar þar. Var hann alveg viss? =* Það var engin furða, þótt Doy. le streittist í lengstu lög á móti hinum almennu óskum um endurlífgun Holmes. Hann var sannarlega búinn að fá nóg af honum. Skömmu eftir að hann stytti leynilögreglumanninum aldur í síðustu sögunni, skrifaði hann einum vina sinna: „Ég gæti ekki vakið hann aftur til lífs- ins, þótt ég feginn vildi, því að ég er búinn að fá svo stóran skammt af honum að hann minn. ir mig á 'p&té de foie gras, sem ég át eitt sinn yfir mig af og get síðan ekki heyrt nefnt á nafn.“ Conan Doyle lagði líka afar- mikla vinnu í Holmessögur sín- ar, því að hvert minnsta smáat- riði varð að vera þrauthugsað. Sem dæmi um vinnubrögð hans, fer hér á eftir uppkast að ófull- gerðri sögu, sem fannst í skjöl- um hans að honum látnum: Drög að Holmessögu* Stúlka kemur til Holmes og biður hann hjálpar. Morð hefur verið framið í þorpinu, þar sem hún býr — frændi hennar hef- ur fundizt skotinn í svefnher- bergi sínu, skotið hefur að því er virðist, komið inn um opinn glugga. Unnusti hennar hefur verið handtekinn. Grunur hefur fallið á hann af eftirtöldum á- stæðum: 1. Hann hefur lent í orðasennu við gamla manninn, sem hefur hótað að breyta erfðaskrá sinni, sem er ungu stúlkunni í vil, ef hún tali nokkurn tíma orð við unnusta sinn framar. 2. Skammbyssa hefur fundizt heima hjá honum. Á byssuskeft- ið eru krotaðir upphafsstafir hans og eitt skothólfið er tómt. Kúlan, sem fannst í líki gamla mannsins, virðist vera úr byss- unni. 3. Hann á lausan stiga, hinn eina í þorpinu, og það eru för í jarðveginum undir svefnher- bergisglugganum eins og eftir slíkan stiga, og á stiganum hef- ur fundizt vottur af samskon- ar jarðvegi (rökum). Svar piltsins er það eitt, að hann hafi aldrei átt skamm- byssu, og að þessi byssa hafi fundizt í anddyrinu, en þangað hefði hver og einn getað laum- að henni. Hinsvegar gat hann ekki gefið skýringu á moldinni * Þessi kafli er tekinn úr bók Hersketh Pearson: Arthur Conan Doyle. — Þýð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.