Úrval - 01.12.1950, Page 127

Úrval - 01.12.1950, Page 127
ÆVISAGA A. CONAN DOYLE 123 hann síðustu og beztu leynilög- reglusögu sína, Dal óttans. Og hann skrifaði líka Dagbók Johns Sirius ski'pherra, sem verður að teljast með mestu spásögnum allra tíma. Kafbáturinn, sem var búinn fallbyssu á þilfari og tundur- skeytum, skreið út úr Blanken- burghöfn um sólarlag. Kafbát- urinn hét Jota og skipherrann var John Sirius. Blankenburg var ímynduð höfuðborg ímyndaðs smáríkis, sem nefndist Norland. Kafbát- urinn var ekki heldur til í veru- leikanum. En Jota var fyrsti kafbáturinn, sem var vopnaður fallbyssu, svo að hann gæti kom- ið upp á yfirborðið og ráðist á varnarlaus skip, en notað tund- urskeyti sín á hættulega and- stæðinga. Engum, nema ef til vill Þjóðverjum keisaradæmis- ins, hafði dottið slíkt í hug. I þessari sögu lætur Conan Doyle smáþjóð eiga í styrjöld við Stóra-Bretland. John Sirius ræður aðeins yfir átta kafbát- um, en telur sig þó þess umkom- inn að knýja óvininn til upp- gjafar. England er líka látið gefast upp, en að vísu óeðlilega fljótt og óvinakafbátarnir, sem valda uppgjöfinni, eru allt of fáir. En hver sem les þessa sögu nú, eftir tvær heimsstyrjaldir, hlýtur að furða sig á því, hve höfundur- inn hefur verið skyggn á fram- tíðina. Kaupskipin sigla í króka- leiðum til þess að forðast tund- urskeyti. John Sirius telur kaf- bátnum stafa mest hætta af flugvélasprengjum. Öllu er lýst með slíkum veruleikablæ, að það virðist ákaflega ótrúlegt að Co- nan Doyle hafi skrifað þetta ár- ið 1914, þegar fólk leit á slík skrif sem marklausan heila- spuna. ,,Strand“ beindi þeirri fyrrispurn til flotayfirvaldanna, hvort hugsanlegt væri að lýsing- ar sögunnar gætu nokkurntíma orðið að veruleika. Sir Compton Domville, flota- foringi svaraði, að hann áliti sög- una mjög ósennilega og einna líkasta sögum Jules Verne. Annar brezkur flotaforingi komst svo að orði, að brezkur almenningur gæti ekki gert sér ljóst, hve tæknilegar lýsingar sögunnar væru mikil f jarstæða. Hann kvaðst ekki trúa því, að nokkur siðmenntuð þjóð myndi skjóta tundurskeytum á vopn- laus og varnarlaus kaupskip. Allir vita, hvað síðan hefur gerzt, og hver hafði á réttu að standa, Conan Doyle eða flota- foringjamir. # Heimsstyrjöldin fyrri var skollin á. Conan Doyle reyndi að komast í herinn, en var synjað sökum aldurs. Einn af hinum fyrstu sem féllu, var Malcolm Leckie, rnágur Doyles. Skömmu síðar var Kingsley Doyle kvadd- ur í herinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.