Úrval - 01.12.1950, Page 136

Úrval - 01.12.1950, Page 136
Miljónir manna lifa enn við þrældóm. Þrœlahald þekkist enn. Grein úr „Answers”. Menn ganga enn kaupum og sölum sumsstaðar í heiminum. I löndunum sem liggja að Hauða- hafi er hraustur maður í blóma lífsins seldur á 3000 kr. og það- an af meira. 1 Egyptalandi, þar sem arabar stunda ólöglegt man- sal, bjóða þeir til sölu dansmeyj- ar fyrir 2300 krónur. Fjölskyldu- og efnahagskerfi Arabíu byggist enn í dag á þræla- haldi. Þar er sérstök þrælastétt, sem er kynþáttur út af fyrir sig, hörundsdökkur og upphaflega fluttur inn frá Afríku. Alþjóða- lög banna afdráttarlaust mansal, en þrátt fyrir það er heimilis- þrælahaldið í Arabíu látið af- skiptalaust. Þó að enn sé nokkuð gert að því að smygla þrælum inn í land- ið, fæðist langmestur hluti þeirra til þrældóms og gengur að erfð- um eins og hvert annað góss. Innflutningur þræla á sér eink- um stað frá persneska Baluchist- an. Þrátt fyrir stranga gæzlu er áætlað, að um þrjú hundruð þræl- um sé smyglað yfir Persaflóann á hverju ári. Erfitt er að hafa hendur í hári smyglaranna, þvi að vegna bágra lífskjara heima fyrir, eru þrælarnir að jafnaði sjálfir með í vitorði. Trúarbrögð araba heimila karl- mönnum að eiga fjórar konur i einu, en tala ambátta takmark- ast eimmgis af efnahag húsbónd- ans. Uppihald frjálsborinna eigin- kvenna er miklu dýrara en am- bátta, og auk þess eru ambáttir góðar til heimilisverka. Þetta heimilisþrælahald er erfitt vandamál. Það er ekki einasta ævaforn siður, heldur og í fullu samræmi við trúarbrögð þjóðar- innar, og er af þeim sökum næsta erfitt að útrýma þvi. Auk þess sem þrælar vinna erfiðisstörf heimilisins, eru þeir lífvörður hús- bóndans, en sérhver arabi, sem einhvers má sín, hefur um sig slíkan lífvörð. Almenn frelsisgjöf allra þræla í Arabíu mundi valda miklu umróti í þjóðfélaginu, og vafasamt að hún bæri árangur nema viðtækari umbætur væru framkvæmdar um leið. Þó að fjörutíu þjóðir hafi skrif- að undir heit um algert bann við þrælahaldi, er áætlað, að tala Framhald á 3. kápsiðu. STEINDÓRSPRENT h.f.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.