Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 3

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 3
11. ÁRGANGUR REYKJAVlK SEPT.—OKT. 1952 Ahrifamesta útvarpsleikrit sem flutt hefur verið. Þegar marsbáar hertóku New Jersey. Grein úr „Vor Viden“, eftir Hans Rude. ARIÐ 1835 birti ungur rit- stjóri við blaðið The New York Sun áhrifamestu æsifregn í sögu blaðsins. Hann skýrði frá því að fundinn væri upp stjörnu- kíkir, sem sjá mætti í merkileg dýr og mannlegar verur á hreyf- ingu á tunglinu. Fréttin vakti geysiathygli, en það kom brátt í ijós, að hér var aðeins um spaug að ræða. Rau orð sem lesendurnir völdu ritstjóranum, Richard Adam Locke, fyrir gabbið eru ekki hafandi eftir á prenti. Árið 1884 endurtók hinn kunni rithöfundur Edgar Allan Poe sama leikinn. 1 það skipti var fréttin um loftbelg, sem átti að hafa farið yfir Atlantshafið á þrem sólarhringum. Hinn 9. nóvember 1874 flutti The New York Herald fregn um að villidýr í dýragarðinum í Central Park hefðu brotizt út. Tilgangurinn var að minna stjórn garðsins á að búrin þörfnuðust viðgerðar, en þús- undir borgarbúar urðu miður sín af hræðslu þó að síðast í greininni væri skýrt frá til- gangi hennar. Enginn þessara atburða kemst þó í samjöfnuð við út- varpsdagskrána sunnudaginn 30. nóvember 1938, sem setti allt á annan endann í Banda- ríkjunum. Stjórnandi þessarar dagskrár var leikarinn Orson Welles, sem þá var 23 ára, og seinna varð heimsfrægur fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Þriðji
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.