Úrval - 01.10.1952, Qupperneq 5

Úrval - 01.10.1952, Qupperneq 5
ÞEGAR MARSBÚAR HERTÓKU NEW JERSEY 3 í Indianapolis hljóp kona inn í kirkju og æpti: „New York er í rústum. Ég heyrði það í út- varpinu“. Guðsþjónustan hætti og söfnuðurinn dreifðist í allar áttir eins og óttaslegnar hænur. I Uniontown féllu bæjarbúar á kné og báðu drottinn að þyrma Iífi sínu. 1 Asheville í Norður Carolina kom til handalögrnáls í heimavistarskóla. Nemendurn- ir börðust eins og óðir um sím- ann til þess að hringja heim til foreldra sinna og biðja þá að sækja sig. Þúsundir manna hringdu til blaðanna og lögreglunnar. I tryllingnum brutu menn slysa- og brunaboða á götunum og lög- reglubíiar og sjúkrabílar voru á sífelldum þönum. I borginni Newark einni var tvö þúsund sinnum hringt til lögreglunnar. Frá Vesturríkjunum: Kaliforn- íu, Texas, Kansas og Nebraska voru ótal hraðsamtöl til New Jersey. Það voru óttaslegnir hlustendur, sem vildu ná sam- bandi við ættingja sína. Margir töldu sig hafa séð eldvopn mars- búanna, og aðrir höfðu þegar fundið áhrifin af hinu banvæna eiturgasi. Þess ber þó að geta, að læknar og hjúltrunarkonur flyktust til sjúkrahúsanna til að gera skyldu sína, og margir borgarar lögðu af stað til að gerast sjálf- boðaliðar til varnar föðurland- inu, þó að þeir mættu vita, að marsbúarnir væru ósigrandi og dauðinn einn biði þeirra. Á útvarpsstöðinni urðu menn skelfingu lostnir yfir fréttunum sem bárust, og enginn varð eins undrandi og Orson Welles sjálfur. Þegar hann frétti, að maður í Pittsburg hefði komið að konu sinni með eiturflösku i hendinni, var honum nógu boð- ið og hét því að hann skyldi aldrei framar sjá um dagskrá í líkingu við þessa. Mikið lán má það teljast, að á sarna tíma og þessu leik- riti var útvarpað var þætti búktalsbrúðunnar Charlie Mc- Carthy útvarpað um margar stöðvar, en þættir hennar voru um þær mundir eitt allra vin- sælasta útvarpsefni í Banda- ríkjunum, og hafa því eflaust rniklu færri hlustað á þátt Well- es en ella. En hvernig stóð á því, að eng- inn hinna skelfdu hlustenda skyldi finna huggun í því að öll rafljós loguðu, bæði utanhúss og innan, og að síminn var í lagi? Engum þessara manna, sem í daglegu lífi eru taldir vel- upplýstir borgarar, hafði hug- kvæmzt að óvinir sem gereyddu öllu mannlegu lífi og eignum með fram austurströndinni hlytu einnig að rjúfa útvarps- sendinguna sem þeir voru að hlusta á. Engum hugkvæmdist að snúa hnappnum á viðtækinu sínu aðeins um örfáa millimetra til hægri eða vinstri til þess að vita hvort hinar útvarpsstöðvar landsins hefðu ekki eitthvað að segja um þessi ósköp. Aðeins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.