Úrval - 01.10.1952, Side 13

Úrval - 01.10.1952, Side 13
ÓTILHLÝÐILEG FREISTING 11 líkt gæti gerzt. Að hún gæfi sig á vald þessum manni. En hvern- ig átti hann að láta sér detta slíkt í hug, hún hafði sýnt megnan viðbjóð á Edvard, naumast þolað að hann drykki kaffibolla í eldhúsinu. Kannski var þessi óbeit hennar honum að skapi, þótt hann gerði sér það ekki ljóst. En af hverju hafði hún haft óbeit á þessum vesaling? Hann hafði stolið, og setið í fangelsi. Fangelsi. Þessi staður hérna í garðinum var umluktur eplatrjám, sem nú voru þakin grænjöxlum, og við rætur þeirra allt í kring uxu runnar. Hann sat á hækjurn sín- um og hlúði að blómunum. Það var eins og hlómin væru börn hans. Sjálf átti hún engin börn, hverjum sem það var að kenna. Það var eins og broddur í sál- inni. Hún stóð lengi fyrir aftan hann, miklu lengur en hann hafði staðið fyrir aftan hana. Og það var sami leyniþráðurinn milli þeirra núna og fyrir skammri stundu. En Edvard var með hugann við vinnuna og átti erfiðara með að gera sér grein fyrir sambandinu en hún sem hafði verið aðgerðalaus. Hún horfði á hann í fimm mín- útur að mmnsta kosti. Henni var Ijóst að þetta var hættuleg- ur leikur. Edvard mundi ef til vill ekki geta haft hemil á sér. Verra var þó að óvíst var að hún gæti það sjálf. Raunar gat þetta varla verið hættulegt. Hún gat hlaupist á brott á síðustu stundu. Og hvað gat svo sem gerzt í opnum garði, það voru ekki fimmtíu metrar til næsta vegar sem umferð var um. Hann mundi aldrei gerast svo fífl- djarfur, og sjálf var hún lífs- reynd og vön að sjá um sig sjálf. Þetta var ekki annað en leikur á heitum júlídegi. Hún heyrði sumarþytinn í trjánum aftur. Og þegar hún heyrði hann, gleymdi hún öllu öðru. Hún starði stjörfum aug- um út í bláinn. Hugsanir hennar voru flognar langt burt úr búri því sem þær voru fangar í hversdagslega. Hún hafði ekki lengur fótfestu, hún var ekki lengur tamin. Hún var villt. Hún titraði af' æsingi og undir- vitund hennar sendi frá sér sterka strauma. Svo sterka að Edvard sneri sér við. Hann sat enn hokinn eins og froskur og leit upp. Augnatillit þeirra negidust aftur saman. Það sem fyrir skammri stundu hafði bærst í brjósti hans, og raunar hafði verið að þróast með honum síðastliðinn mánuð, blossaði nú upp í almætti sínum. Hann tók undir sig stökk og velti henni um koll, hann reif í föt hennar, og sjálf hjálpaði hún til með því að sparka af sér nærfötunum, hann náði taki á þeim og þau létu undan. Andartaki síðar byltust þau í grasinu í báli ástríðnanna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.