Úrval - 01.10.1952, Síða 15

Úrval - 01.10.1952, Síða 15
„Við þekkjum svo margar staðreyndir »un krabbameinið, að við eygjiun tæpast skóginn fyrir trjánum.“ Hvað vitiira við um krabbaraein? Grein úr „United Nations World“, eftir W. B. Gye, lækni. HVAÐ vitum við um krabba- mein ? Heilmikið — kannski of mikið. Okkur eru kunnar svo margar staðreyndir, að við sjá- um tæpast skóginn fyrir trján- um — frumorsök sjúkdómsins flýr okkur eins og mýrarljós, sem við eygjum í svip, en hverf- ur síðan sjónum okkar aftur. Pyrir 150 árum var ekki skýr markalína milli krabbameins og margra annarra sjúkdóma sem valda bólgu og sárum, megrun, kvölum og að lokum dauða. Jafnvel fyrir 50 árum gátum við spurt: ,,Fá dýr krabbamein?“ „Pá kjötætur oftar krabbamein en jurtaætur ?“ eða: „Er krabba- mein eins algengt meðal frum- stæðra þjóða og menningar- þjóða?“ án þess að hafa nokkra von um að fá ótvírætt svar. Jafnvel árið 1910 var sjúk- lingum á stóru sjúkrahúsi í há- skólaborg í Englandi bannað að borða tómata vegna skoðunar Dr. Gye var áður forstjóri Imper- ial Cancer Research Láboratory (Krabbameinsstöð ríkisins) í London, en vinnur nú að rannsóknum fyrir stjórnina í Vesturástralíu. sem þá var uppi um, að fjölg- un krabbameinstilfella stafaði af auknu tómatáti, en tómat- arnir náðu um aldamótin mikl- um vinsældum sem matjurt. Svipaður ágreiningur er nú uppi um hugsanlegt samband milli benzíngufu eða sígarettureyk- inga og krabbameins í lungum. Sannleikurinn er sá, að öll dýr, allt frá fiskum til apa og manna geta fengið krabbamein, hvernig sem mataræði og lifn- aðarháttum þeirra er háttað, og að allar þjóðir — menntaðar og frumstæðar — eru jafnmóttæki- legar fyrir það. Sýndarmunur á næmleik ein- stakra kynþátta fyrir krabba- meini kemur einkum af því að krabbameins gætir aðallega í miðaldra og gömlu fólki, og er því ekki ofarlega á lista um dán- arorsakir meðal þjóða þar sem meðalaldur er lágur vegna far- sótta, skorts, sóðaskapar eða styrjalda. I Nýja Sjálandi, t. d., þar sem meðalaldurinn er hærri en í nokkru öðru landi og lífsskil- yrðin sennilega heilsusamlegri en nokkursstaðar annarsstaðar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.