Úrval - 01.10.1952, Side 23

Úrval - 01.10.1952, Side 23
KÖNGULÓIN OG VESPAN 21 vespan festir eggið við kvið tarantúlnnnar. Þegar lirfan kemur úr egginu er hún marg- falt minni en fómardýr hennar. Hún nærist á tarantúlunni og neytir einskis annars, og þegar hún er fullþroska, er ekkert eftir af tarantúlunni nema ó- meltanleg húðskelin. Móðurvespan fer á tarantúlu- veiðar þegar varpstundin nálg- ast. Hún flýgur með jörðinni í leit að tarantúluholu. Kyn tar- antúlunnar skiptir ekki máli, en tegundin verður að vera sú rétta. Hver tegund af grafara- vespum hefur kjörið sér sína tegund af tarantúlum, og graf- aravespan ræðst aldrei á aðra tegund en sína. Ef hún er sett í búr með rangri tarantúluteg- und, forðast hún hana, og venjulega drepur þá tarantúlan hana að næturlagi. En þegar vespan finnur rétta tarantúlu verða úrslitin önnur. Til þess að þekkja hana verður vespan að þreifa um hana með þreifiöngum sínum. Tarantúlan sjmir furðulega þolinmæði með- an á þessari rannsókn stendur. Vespan skríður undir hana og yfir hana án þess að tarantúlan skipti sér nokkuð af því. Hún á jafnvel til að rísa upp á alla átta fæturna, eins og hún standi á stultum, og standa þannig í nokkrar mínútur. Þegar vespan hefur fullvissað sig um að tar- antúlan sé af réttri tegund, fer hún nokkra þumlunga í burtu til að taka henni gröf. Hún grefur með fótum og kjafti, unz holan er orðin 20—25 sm. á dýpt og nógu víð til þess að kóngulóin komist ofan í hana. Öðru hverju kíkir hún upp úr holunni til að fullvissa sig um að tarantúlan sé kyrr. Þegar gröfin hefur verið tek- in, snýr vespan aftur til taran- túlunnar til að ljúka þessu þokkaverki sínu. Fyrst þreifar hún um hana alla að nýju með þreifiöngunum. Síðan gerist hún áleitnari. Hún beygir kvið sinn og stingur fram broddinum í leit að mjúku himnunni við liða- mótin þar sem fóturinn tengist bolnum, en það er eini staðurinn sem hún getur stungið gegnum harða húðskelina. Hún leggst á bakið og treður sér með aðstoð vængjanna undir kviðinni á kóngulóinni til þess að koma broddinum að. Meðan á öllum þessum tilfæringum stendur gerir kóngulóin enga tilraun til að forða sér, og geta þær þó staðið í nokkrar mínútur. Loks þegar vespunni þykir tími til kominn grípur hún um einn fót tarantúlunnar með sterkum bit- krókum sínum, og þá fyrst snýst kóngulóin til varnar. Og nú hefst bardagi upp á líf og dauða. Þær velta fram og aftur á jörðinni, en endalok þessarar baráttu verða alltaf þau sömu. Vespunni tekst loks að stinga broddinum í mjúka blettinn og heldur honum á kafi í nokkrar sekúndur meðan hún dælir inn eitrinu. Og þá skiptir engum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.