Úrval - 01.10.1952, Qupperneq 24

Úrval - 01.10.1952, Qupperneq 24
22 ÚRVAL togum, kóngulóinn veltur mátt- laus á hrygginn. Fæturnir hætta að hreyfast og hjartað hættir að slá. Hún er þó ekki dauð, sem sjá má af því, að ef hún er tekin frá vespunni er hægt að vekja hana til nokkurs lífs með því að geyma hana í röku hylki í nokkra mánuði. Þegar vespan hefur lamað tarantúluna þrífur hún sig með því að rnjaka sér eftir jörðinni og nudda saman fótunum. Hún sýgur blóðdropann sem vætlað hefur úr sárinu í „nára“ kóngu- lóarinnar, bítur svo í fót hennar og dregur hana niður í holuna. Þar er hún í margar mínútur, stundum marga klukkutíma, en hvað hún er að gera þarna niðri í myrkrinu veit enginn. Loks verpir hún egginu og festir það utan á kvið kóngulóarinnar með límkenndum safa sem hún gef- ur frá sér. Því næst fer hún upp úr gröfinni, fyllir hana af mold sem hún ber korn fyrir korn í bitkrókunum og sléttar síðan yfir með fótunum. Að síðustu flýgur hún burt eftir að hafa tryggt með þessu framtíð af- kvæmis síns. I öllum þessum gráa leik er hegðun vespunnar að eðli til mjög frábrugðin hegðun taran- túlunnar. Vespan hagar sér eins og skynsemigætt dýr. Með því er ekki sagt að eðlishvatir eigi ekki sinn þátt í hegðun hennar, eða að hún hugsi og álykti eftir því sem tilefni gefst til. En viðbrögð hennar eru eins og bezt á við hverju sinni; þau eru ekki vélræn, heldur breytast eftir aðstæðum. Við vitum ekki með vissu hvemig hún þekkir tarantúluna — sennilega með einhverskonar þefskyni — en hún fullvissar sig um að hún sé sú rétta, og hún ræðst aldrei á ranga tegund. Hegðun tarantúlunnar er aft- ur á móti öll út í bláinn. Ber- sýnilega er henni engin nautn í þukli vespunnar, því að hún reynir að þoka sér undan. Ekki er vespan heldur að líkja eftir kynatlotmn, því að bæði karl- og kventarantúlur haga sér eins gagnvart henni. Ekki er taran- túlan heldur deyfð með ein- hverjum lyktarlausum vökva úr vespunni, sem sjá má af því að ef blásið er á hana tekur hún undir sig stökk. Hvað er það þá sem veldur því að tarantúl- an hagar sér svona heimsku- lega? Menn kunna enga ljósa og einfalda skýringu á því. Ef til vill þrýstir vespan á bol hennar, líkt og við gerðum með blýant- inum, til þess að draga athygli hennar frá snertingu þreifiang- anna, að minnsta kosti hagar tarantúlan sér eins og þegar við snertum hana með blýantinum. En skýringin getur líka verið miklu flóknari. Það er ekki í eðli tarantúlunnar að eiga frumkvæði að árás; flestar teg- undir þeirra berjast aðeins í nauðvöm. Það virðist ríkt í jmppq ^snpaoj gn jnuuoq ngo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.