Úrval - 01.10.1952, Side 25

Úrval - 01.10.1952, Side 25
KÓNGULÓIN OG VESPAN 23 vandamál en snúast gegn þeim. Kóngulær vefa t. d. alltaf vefi sína í rúmvídd en ekki í fleti, og þegar kónguló uppgötvar að hún getur ekki fest vissa þræði í þriðju vídd, hættir hún við vefinn og byrjar á nýjum annarsstaðar í stað þess að vefa hann í fleti. Þessarar hvatar til að forða sér virðist gæta á öllum sviðum lífsins og kemur í staðinn fyrir skynsam- leg viðbrögð. Það er eins erfitt fyrir kóngulóna að breyta gerð vefsins síns og fyrir fákunn- andi mann að byggja brú yfir gjá sem verður á vegi hans. Að sumu leyti er þessi eðlis- læga hvöt til að forða sér ekki aðeins auðveldari heldur einnig vænlegri til árangurs en skyn- samleg viðbrögð. Tarantúlan. hagar sér alltaf eins og henni er fyrir beztu nema þegar hún mætir hinum tillitslausa óvini, sem á viðhald kynstofns síns undir því að hún geti drepið eins margar tarantúlur og hún verpir eggjum. Ef til vill hagar tarantúlan sér eins og venju- lega, í stað þess að ráðast á vespuna og drepa hana, af því að hún veit ekki um hættuna. En hver sem skýringin er, þá er viðhald tarantúlukynstofnins tryggt með því að viðkoman hjá þeim er miklu meiri en hjá vespunni. oo oo Vatnið kemur . . . I hreppi einum nálægt Reykjavik hafði staðið löng og hörð barátta fyrir þvi að leggja vatnsveitu. Auk þess sem kostnaður- inn varð hreppsbúum þungur í skauti varð vatnsveitan mikið pólitiskt hitamál. Var mörg hildin háð um hana í hreppsnefnd- inni og barst bergmál þeirra jafnvel til Reykvíkinga í gegnum blöð bæjarins. Nú vildi svo til að meðan hreppsbúar biðu þess í eftirvænt- ingu að vatnið tæki að renna í hús þeirra, beið einn af helztu baráttumönnum vatnsveitunnar eftir því að konan hans yrði léttari. I>egar konan tók léttasóttina hringdi maðurinn á fæð- ingardeildina og spurði hvort hann mætti koma með konuna sxna, hún væri orðin lasin. Ljósmóðirin vildi fá nánari fréttir af líðan konunnar og spyr hvort vatnið sé komið. „Vatnið?“ spyr maðurinn. ,,Nei, það er ekki komið, en það kemur eftir viku!“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.