Úrval - 01.10.1952, Page 28
Með skipulögðum raunsóknum hafa menn
orðið margs vísari um eðli
drauma.
Sálfræðingar athnga eðli draiima.
Grein úr „Your Life“,
eftir John E. Gibson.
¥ ÖNGIJ áður en Shakespeare
skrifaði: „draumurinn er
aðeins skuggi“, höfðu menn haf-
ið leit að efniviðnum bak við
þennan skugga. I háskólum og
vísindastofmmum víða um heim
hafa vísindamenn verið að
kanna þetta svefnhjúpaða meg-
inland sem við köllum drauma-
landið.
Þeir hafa kannað vandlega
niðurstöður nýjustu tilrauna til
þess að fá eins glögga vitneskju
og unnt er um eðli og orsakir
draurna. Við skulum athuga
nokkrar af þessum niðurstöð-
um:
Hva'ö eru draumar og hvaðan
Jcoma þeirf Draumar eru tján-
ing á hinu flókna starfi dulvit-
undarinnar. Þeir tjá — venju-
lega á táknrænan hátt — innstu
vonir, ótta, erfiðleika og óskir
draumamannsins. Meðan hann
er vakandi veit hann ekkert um
þessar draumamyndir sem dul-
vitundin býr til. En í svefni
birtast þær sjónum vitundar-
innar í svipsýn. Við munum
sjaldan nema þær allra skýr-
ustu, því að minnið starfar ekki
nærri eins vel í svefni og í
vöku.
Eiga draumar sér stundum
einungis líkamlegar orsakir? Þó
að flestir draumar eigi upptök
sín í dulvitundinni, geta þeir
líka orðið til fyrir utanaðkom-
andi líkamleg áhrif. T. d. getur
kaldur gustur frá opnum glugga
valdið því, að þig dreymi að
þú sért úti í frosti og byl. Ef
þú rekur höfuðið í rúmgaflinn
getur þig dreymt að þú lendir
í bílaárekstri. Loðin ábreiða
sem kitlar þig í nefið í svefn-
inum getur vakið hina furðu-
legustu drauma.
Hvernig má þetta ske? Sál-
könnuðir gefa á því einfalda
skýringu. Þegar þú sefur tekur
dulvitundin við stjómartaum-
unum — og vitundin tekur sér
hvíld. Gerum nú ráð fyrir að
þú sért sofandi og sængin fari
ofan af þér og þér verði kalt.
Dulvitundin getur ekki á neinn
hátt fengið að vita hvað gerzt
hefur. Hún býr því til furðu-
legar og f jarstæðukenndar skýr-