Úrval - 01.10.1952, Page 28

Úrval - 01.10.1952, Page 28
Með skipulögðum raunsóknum hafa menn orðið margs vísari um eðli drauma. Sálfræðingar athnga eðli draiima. Grein úr „Your Life“, eftir John E. Gibson. ¥ ÖNGIJ áður en Shakespeare skrifaði: „draumurinn er aðeins skuggi“, höfðu menn haf- ið leit að efniviðnum bak við þennan skugga. I háskólum og vísindastofmmum víða um heim hafa vísindamenn verið að kanna þetta svefnhjúpaða meg- inland sem við köllum drauma- landið. Þeir hafa kannað vandlega niðurstöður nýjustu tilrauna til þess að fá eins glögga vitneskju og unnt er um eðli og orsakir draurna. Við skulum athuga nokkrar af þessum niðurstöð- um: Hva'ö eru draumar og hvaðan Jcoma þeirf Draumar eru tján- ing á hinu flókna starfi dulvit- undarinnar. Þeir tjá — venju- lega á táknrænan hátt — innstu vonir, ótta, erfiðleika og óskir draumamannsins. Meðan hann er vakandi veit hann ekkert um þessar draumamyndir sem dul- vitundin býr til. En í svefni birtast þær sjónum vitundar- innar í svipsýn. Við munum sjaldan nema þær allra skýr- ustu, því að minnið starfar ekki nærri eins vel í svefni og í vöku. Eiga draumar sér stundum einungis líkamlegar orsakir? Þó að flestir draumar eigi upptök sín í dulvitundinni, geta þeir líka orðið til fyrir utanaðkom- andi líkamleg áhrif. T. d. getur kaldur gustur frá opnum glugga valdið því, að þig dreymi að þú sért úti í frosti og byl. Ef þú rekur höfuðið í rúmgaflinn getur þig dreymt að þú lendir í bílaárekstri. Loðin ábreiða sem kitlar þig í nefið í svefn- inum getur vakið hina furðu- legustu drauma. Hvernig má þetta ske? Sál- könnuðir gefa á því einfalda skýringu. Þegar þú sefur tekur dulvitundin við stjómartaum- unum — og vitundin tekur sér hvíld. Gerum nú ráð fyrir að þú sért sofandi og sængin fari ofan af þér og þér verði kalt. Dulvitundin getur ekki á neinn hátt fengið að vita hvað gerzt hefur. Hún býr því til furðu- legar og f jarstæðukenndar skýr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.