Úrval - 01.10.1952, Side 31

Úrval - 01.10.1952, Side 31
Verksmiðjuáburður og lífræn efni f jarðveginum er hvorttveggja nauðsynlegt til að fá góða uppskeru. „Lífræn ræktun” og wksmiðjuáMitr. Grein úr „Country Gentleman“, eftir R. I. Throckmorton. Aundanförnum árum hefur myndast einskonar „sér- trúarflokkur“, sem boðar trú á „lífræna ræktun“ eins og það er kallað. Hann bannfærir verk- smiðjuáburð, sem nútímaræktun er að miklu leyti reist á. Sú bannfæring er byggð á þeirri fáránlegu getgátu að slíkur á- burður ,,eitri“ jarðveginn, drepi nauðsynlegan huldugróður í jarðveginum og einnig ána- maðka, veiki mótstöðuafl jurt- anna gegn árásum skordýra og sjúkdóma, örvi vöxt illgresis og spilli heilsu húsdýra og manna sem neyta uppskeru af landi sem verksmiðjuáburður hefur verið borinn á. 1 sinni hreinustu mynd hljóð- ar boðskapurinn á þá leið að lífræn efni ein séu fær um að gefa góða og heilbrigða upp- skeru, uppskeru sem sé laus við skordýr og sjúkdóma og hafi undursamlega heilsugefandi eig- inleika fyrir menn og dýr sem neyta hennar. Boðendur þessarar kenningar fullyrða m. ö. o. að ræktunar- og jarðvegsfræðingar séu á rangri leið; að þær tugmiljónir lesta af verksmiðjuáburði sem bændur nota nú um allan heirn. séu heilsuspillir. Þeir krefjast þess að niðurstöður af ræktun- artilraunum margra kynslóða séu að engu hafðar. Hjátrú í sambandi við ræktun og næringu er ekki nýtt fyrir- brigði. Henni hefur skotið upp í ýmsum myndum en jafnan dáið út fljótlega. 1 fyrstu lét ég mig þetta nýja afbrigði hennar litlu skipta. En þegar krossferð- in gegn verksmiðjuáburðinum magnaðist ört fór ég að óttast að hún gæti orðið vísindalegum ræktunartilraunum til mikils tjóns. f einu bréfi stóð að til- raunastöðvarnar nytu svo mik- ils fjárhagslegs stuðnings frá áburðarverksmiðjunum, að vís- indamenn sem þar störfuðu mættu ekki segja sannleikann! Svona fullyrðingum má ekki láta ómótmælt. Lífræn efni í hinni réttu merkingu orðsins eru mikilvæg- ur hluti jarðvegsins, og jarð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.