Úrval - 01.10.1952, Side 37

Úrval - 01.10.1952, Side 37
TENGDAFORELDRAR 35 það sem móðirin flýr á náðir barnanna og f jölskyldna þeirra. Hún lifir aftur upp líf sitt í þeim. Bamabörnin verða henn- ar eigin börn. Hún uppgötvar að „það er ekki almennilega hugsað um þau“, þ. e. ekki eins og hún liugsaði um sín börn. Hún byrjar að gagnrýna, kannski mest með sjálfri sér, en andrúmsloftið verður þungt og orð sem særa hrjóta ósjálf- rátt af vörum. „Já, sjáið mæð- urnar nú á dögum,“ hugsar hún . . . „Það var öðruvísi í mínu ungdæmi." Það særir hana að sjá hve lífsreynsla hennar er lítils metin. I raun og veru er það eyðan í tilfinningalífinu sem kvelur hana. Sú tilfinning að hún sé ekki neinni manneskju lengur neins virði, að enginn þarfnist lengur ástar hennar. Þetta hug- arástand er rótin að verstu árekstrunum milli tengdamóður og -bama, sem sjá má ef við athugum nánar þær aðstæður sem helzt valda slíku hugar- ástandi. Fyrst er það móðirin sem verður ein eftir með börnum sínum vegna skilnaðar, veik- inda eða dauðsfalls. Öll um- hyggja hennar og þörf hennar til að gefa beinist að börnun- um. Hugsanirnar hafa ámm saman ekki snúizt um annað en þau. Beiskjan sem misheppnað hjónaband hefur látið eftir sig magnar kannski enn frekar til- finningar hennar gagnvart börnunum. Þau hafa orðið að taka á rnóti skammti sem ætl- unin var að skiptist í tvo staði. Þau giftast og hún er allt í einu orðin ein. Auðvitað skilur hún að þetta er gangur lífsins, en hún getur ekki sleppt takinu. Hún verður að fá að eiga hlut- deild í framhaldinu. Og þá eru sköpuð skilyrði til árekstra. Svo er það einkabarnið sem verður sérstaklega illa statt ef hjónaband móðurinnar hefur verið ógæfusamt. Verst af öllu er þó ef móðir verður að lifa ein með einkabarni sínu mestan hluta fullorðinsára sinna. Enda lenda slíkar mæður oftast í á- rekstrum við tengdabörn sín. Það virðist nokkuð algild legla á bernsku- og æskuárum að móðir og sonur annarsvegar og faðir og dóttir hinsvegar hænist sérstaklega hvort að öðru. Þessi nánu tengsl eru sjaldan ráðandi í lífi föðurins. Það er svo margt utan heimilis- ins sem einnig tekur hug hans. En fyrir móðurina geta þau orð- ið mjög afdrifarík, og eru stund- um svo allsráðandi að telja verð- ur þau sjúkleg. Hún helgar syn- inum alla ást sína og umhyggjur og sonurinn verður henni einnig háður. Stundum svo mjög að það torveldar honum að bindast eðlilegum tilfinningaböndum við jafnaldra sína. Svo langt getur þetta gengið, að móðirin haldi uppi njósnum um son sinn, án þess að hún geri sér þess raunverulega grein, og vinni,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.