Úrval - 01.10.1952, Síða 42

Úrval - 01.10.1952, Síða 42
Eitt skemmtilegasta gabb síðari tima — sem varð til þess að bjarga mörgum mannslífum. Schmidt fallhyssumaður í dýrðinni. Grein úr „Atlantic Monthly", eftir Joseph Wechasberg. T^LFRIED SCHMIDT er 32 ára gamall sporvagnstjóri í Vín- arborg. Hann er grannleitur, al- vörugefinn maður með drengja- legt andlit og blíðleg augu, og svo hlédrægur að næstum nálg- ast mannfælni. En fyrir 13 ár- um stóð þessi uppburðalausi maður að einhverju furðuleg- asta gabbi sem saga nútímans kann frá að greina. Með því að nota aðferð Hitlers — því stór- kostlegri sem lygin er því meiri líkur eru til að henni verði trú- að — tókst honum að gera Gestapo, Nazistaflokkinn og þýska herinn svo hlægilegan, að þegar allt komst upp að lokum var yfirvöldunum mest í mun að þagga málið niður. Eg heimsótti Schmidt nýlega í íbúð hans, þar sem hann býr með konu sinni og þrem börn- um. Veggir stofunnar voru þaktir teikningum og ljósmynd- um af sporvögnum. Schmidt sýndi mér bók sem hann hafði skrifað í lýsingar á öllum spor- yagnsgerðum sem notaðar hafa verið í Vín frá upphafi. Það var þessi áhugi hans á sporvögnum sem leiddi hann út í hið furðu- lega ævintýri hans. Sagan byrjar 1938 í þorpi rúma 30 km frá Vín. Við skulum kalla það Rampersdorf. Móður- bróðir Elfrieds Schmidt var prestur í þorpinu. Elfried og móðir hans bjuggu á prestsetr- inu. Það var nokkrum mánuðum eftir sameiningu Austurríkis við Þýzkaland og nazistarnir í þorpinu voru allsráðandi. Ef einhverjum var illa við einhvem eða vildi komast yfir verkstæði hans eða verzlun, þurfti hann ekki annað en ákæra hann fyrir Gestapo sem „óvin þjóðarinn- ar“, og sá þá Gestapo um að f jarlægja hann. Nazistunum var illa við prestinn, og móðir Schmidts var heldur ekki vel séð. Hún var grunuð um að hafa hjálpað flóttamönnum yfir landamærin til Ungverjalands. Schmidt var 19 ára og lærl- ingur hjá lásasmið. Hann var eindreginn andnazisti og fór ekki leynt með það. Efni hafði skort til að senda hann á Tækni- háskólann svo að hann gæti orð- ið verkfræðingur, en árum sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.