Úrval - 01.10.1952, Page 47

Úrval - 01.10.1952, Page 47
SCHMIDT FALLBYSSUMAÐUR I DÝRÐINNI 45 sérfræðistörf yðar. Og þér eigið að bera silfurheiðursborðann á einkennisbúningi yðar.“ Schmidt þakkaði fyrir sig og fór. „Ég hirti ekki einu sinni um að sofa í herbúðunum,“ sagði hann mér. „Ég hélt til í íbúð minni í Vín og kom í her- búðirnar klukkan 8 á morgnana eins og ofursti. Þegar ég nálg- aðist hliðið kallaði varðmaður- inn út heiðursvörðinn, sem að- eins var gert fyrir herbúðar- foringjann og háttsetta liðsfor- ingja“. Nokkrum vikum seinna var Sehmidt fluttur á skrifstofu Eduardes von Löhr hershöfð- ingja. Hershöfðinginn sagði honum að þýzka leyniþjónustan hefði komizt yfir teikningar af útlendum flugvélahreyflum. Schmidt átti að kynna sér þær og benda á ef eitthvað í þeim væri „sérstaklega athyglisvert“. „Ég varð dauðskelkaður“, sagði Schmidt. En hann svaraði rólegur að hann væri járn- brautasérfræðingur og með öllu ókunnur flugvélahreyflum. En svo kom annað áfall. Hershöfðinginn sagði að mann með hæfileika Schmidts ætti að gera að liðsforingja. TJtnefning liðsforingja var endanlega á- kveðin í Berlín, og Schmidt vissi að ef flugmálaráðuneyti Gör- ings færi að rannsaka mál hans mundi allt komast upp. Hann reyndi að afþakka heiðurinn, en hershöfðinginn kvaðst vera búinn að senda álitsskjal til yfirvaldanna. Það var þetta á- litsskjal sem varð Schmidt að falli. „En um stund var ég mikill maður í aðalbækistöðvunum“, sagði Schmidt. „Ég setti upp járnbrautarlíkan í skrifstofunni minni, og hershöfðinginn, of- urstinn sem hafði með að gera allar leyndar áætlanir og aðrir háttsettir liðsforingjar komu á skrifstofuna til mín til að leika sér að því. Brátt ákvað ég að fá mér nýjan einkennisbúning. Ég keypti svart klæði af því tagi sem aðeins er ætlað SS-mönnum og fór með það til klæðskera herdeildarinnar. Jakkinn var eins og viðhafnar- búningur sendiherra. Á hornin lét ég sauma merki sem ég hafði sjálfur teiknað og bar einkenn- isstafi Tækniháskólans. Silfur- borðann lét ég festa á vinstri barm. Ég var í hátíðarbuxum fótgönguliðsins og með einkenn- ishúfu flughersins. Göring sjálf- ur hefði ekki getað upphugsað glæsilegri einkennisbúning. Þegar ég mætti 1 fyrsta skipti frammi fyrir hershöfðingjanum í þessum óperettubúningi, varð mannauminginn svo hrifinn að hann sagði ég gæti fengið einka- bílinn sinn hvenær sem ég þyrfti. Ég tók bílinn og ók rak- leitt til Rampersdorf. Þér hefð- uð átt að sjá andlit fólksins þegar það sá bílinn með her- foringjaráðsmerkinu. Þegar mamma sá mig gat ég ekki þagað lengur. Eg sagði henni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.