Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 59
1 STUTTU MÁLI.
57
Eins og sjá má er þessi mót-
unaraðferð mjög einföld og
þarf ekki til hennar dýr og mik-
il tæki og háan hita eins og
þegar mótaðir eru vagnbolir úr
stáli, enda er hún ódýr.
Þegar bolurinn hefur verið
steyptur, er honum skipt í
tvennt og helmingarnir unnir
hvor í sínu lagi. Þegar því er
lokið eru þeir ,,soðnir“ saman
aftur. Þykktin á bolnum er 32
—33 mm. Þar sem mest reynir
á bolinn má brynja hann með
léttmálmi. En þess gerist sjald-
an þörf, því að plastið er sjálft
styrkt, enda kalla ameríkumenn
það „reinforced plastic" (styrkt
plast).
Hinn kvoðukenndi plastmassi
sem notaður er í vagnbolina er
nú framleiddur í allstórum stíl.
Síðastliðið ár komst framleiðsl-
an upp í 7000 lestir og það er
hreint ekki lítið, því að mass-
inn er mjög léttur í sér. Gler-
dúksframleiðslan er einnig mik-
il, og ekki yrði neinum erfið-
leikum bundið að auka hana
frekar ef hafin yrði stórfram-
leiðsla á plastbílum.
Vagnbolurinn sem nú er ver-
ið að reyna er gerður á sport-
vagn og vegur aðeins 84 kg,
eða helmingi minna en venju-
legur járnbolur. Verðið er áætl-
að 650 dollarar, sem er minna
en verð á vagnbolum úr jámi
eða léttmálmi.
En þar við bætast ýmsir
fleiri kostir. Miðað við þyngd
er plastið sterkara en stál, er
talsvert fjaðurmagnað, og sé
það dældað réttir það sig sjálft
aftur, ef höggið hefur ekki ver-
ið því þyngra. Ef það springur
eða rifnar við harðan árekstur,
er hægðarleikur að sjóða sam-
an sprunguna. Plastvagnbolur-
inn ryðgar að sjálfsögðu ekki
og þolir vel hitabreytingu.
Hann breytist ekki við hita-
breytingu frá + 150° niður £
+ 65° á C. Hann þolir vel
benzín og olíu, en illa ætisýrur.
Og eins og áður segir er
hægt að lita vagnbolinn um leið
og hann er steyptur, og þarf
þá aldrei að lakka hann, jafn-
vel ekki þótt soðin séu saman
á honum sprunga eftir árekst-
ur.
— Pred W. Stemer í „Teknikens
Várld“.
Taugagas.
Síðan heimsstyrjöldinni lauk
hafa gengið markskonar sögu-
sagnir um hryllileg áhrif svo-
nefnds taugagass. Það er nú
upplýst, að þessi orðrómur hef-
ur við rök að styðjast. Vmsar
tegundir taugagass eru til og
eru hernaðaryfirvöldin að prófa
áhrif þeirra. Brezka birgða-
málaráðuneytið skýrir frá þessu
í Brezka læknablaðinu og lýsir
þar eiginleikum þessa banvæna
eiturgass.
Þau efni sem um er að ræða
(efnasamsetning þeirra eða
nöfn eru ekki gefin) eru fljót-
andi og er suðumark þeirra frá.