Úrval - 01.10.1952, Síða 62

Úrval - 01.10.1952, Síða 62
„Vertu ekki hræddur, pabbi,“ sag-ói hún. „Ég kem aftur.“ Fyrsti skóladagurinn. Grein úr „McCall’s", eftir Arthur Gordon. SEPTEMBERMORGUNINN var bjartur og kyrr. Það var hreinn og ferskur svipur yfir bænum þegar við ókum hægt eftir sólgullnum strætunum. Við vorum þögul. Sherry sat við hliðina á mér, þvegin og há- tíðleg. Við höfðum ákveðið, móðir hennar og ég, að gera ekki veður út af þessum fyrsta degi hennar í skóla. Ég átti að hleypa henni út úr fyrir framan skólann og aka síðan áfram. Skólinn stóð á hæð. Mörg þrep lágu upp að dyrum hans, upp grasigróna brekkuna, og mátti þegar sjá ungviðið renna upp þrepin. Það var auðvelt að þekkja byrjendurna. Þeir gengu flestir við hlið móður sinnar og ríghéldu sér í hönd hennar. Ég leit á Sherry. Hún horfði niður í kjöltu sína. „Við erum fullsnemma í því“, sagði ég. „Viltu ekki sita héma í bílnum örlitla stund?“ Hún kinkaði kolli. Ég hallaði mér áfram til að slökkva á bílnum. Ég hafði ekki búizt við að þetta hefði nein áhrif á mig, en nú fann ég til undarlegra and- þrengsla, eins og ég væri að bíða eftir að eitthvað mikilvægt gerðist. Sherry strauk kjólinn sinn vandlega fram yfir hnén. Skipt- ingin í hárinu var óvenju bein og hvít. Hvað er hún að hugsa, spurði ég sjálfan mig allt í einu. Hvað er að gerast í þessum skýra, ó- snortna kolli? Veit hún hvað það merkir þetta fyrsta skref upp hinn endalausa stiga skóla- námsins ? Gerir hún sér nokkra grein fyrir því? Auðvitað ekki, sagði ég óþol- inmóður við sjálfan mig. Ef svo væri mundi hún sennilega stökka út úr bílnum og taka á rás. Hve margra ára skólaseta? Níu, að minnsta kosti. Lengur, ef hún færi í framhaldsskóla. Ég greip þéttar um stýris- hjólið þegar mér varð hugsað til allra þeirra ókunnu manna sem myndu reyna að kenna þessu barni og reyna að setja mark sitt á huga þess og hjarta, þótt í smáu væri. Það var ugg- vænleg tilhugsun, næstum skelfiieg. Sherry lyfti öðrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.