Úrval - 01.10.1952, Page 72

Úrval - 01.10.1952, Page 72
70 ÚRVAL Hvað fleira er hægt að spá um? Loftslagið á jörðinni hefur í stórum dráttum verið hið sama í miljarð ára og ekki er ástæða til að ætla að meiriháttar breytingar verði næstu ár- miljónina. Nokkrar ísaldir gætu valdið óþægindum, en naumast ráðið úrslitum. Pláneturnar renna stöðugar braut sína, sólin heldur áfram að skína og ó- líklegt er að það jafnvægi rask- ist. Eldsneytis- og orkuvanda- málið telur Darwin alvarlegra. Mjög er nú gengið á þann elds- neytisforða í jörðu, sem safnast hefur á 500 ármiljóna tímabili. Með núverandi eyðslu mun hann þrjóta á 5—10 öldum. I fram- tíðinni verður mannkynið að lifa á tekjunum en ekki höfuð- stólnum. Vatnsorkuna mun ekki þrjóta, en hún mun aðeins fullnægja broti af orkuþörfinni. Kjamorkan er eins og nú horfir engin framtíðarlausn. Niðjar okkar verða að leita til annarra orkulinda — sólarljóss, vinda, hafstrauma, gróðurs, hita í iðrum jarðar, kalda sjávarins í djúpum hafsins — til að bæta úr orkuþörfinni. Útlitið er ekki, að áliti Darwins, mjög bjart, og mannkynið verður sennilega að læra að komast af með drjúgum minni orku en það not- ar nú. Skortur mun einnig gera vart við sig á fleiri sviðum. Nytja- málmar í jörðu munu ganga til þurrðar — sumir mjög fljót- lega. Allskonar hlutir sem mönnum finnast nú ómissandi, ekki aðeins til þæginda heldur til að geta lifað, munu hverfa þegar hráefni sem þeir eru gerðir úr þrýtur. Gerviefni munu koma í staðinn, en ekki fyrir alla hluti sem við höfum lært að meta; ekki munu gervi- hlutirnir heldur allir reynast sambærilegir að gæðum. Plast- hnífapör eru óskemmtileg upp- finning, en nothæf; skurðlækn- istæki og vélaverkfæri úr plasti eru ekki tilhlökkunarefni. Meirihluti núlifandi íbúa jarðarinnar getur með nokkrum rétti efast um þá skoðun Darwins að við lifum á gullöld. Jafnvel þegnum í hinum vest- rænu lýðræðisríkjum er leyfi- legt að efast um að heimur þeirra sé beztur allra heima. En ef ekki er tekið tillit til nokkurs misræmis í dreifingu er maðurinn í efnalegu tilliti betur settur en nokkru sinni fyrr og betur en hann getur vænzt í f jarlægri framtíð. Tíma- bil okkar einkennist bæði af eyðslusemi og uppfinninga- semi; þó eyðum við meira en við uppgötvum og þannig minnkar höfuðstóllinn. Ég gat þess áðan að Dar- win væri sömu skoðunar og Stapleton um manneðlið. Bók hans fjallar raunar mest um ,,hið innra ástand“, þ. e. hvort vænta megi þess að maðurinn breyti eðli sínu á næstu ár- miljón. Ef slíkar breytingar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.